Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Page 57

Eimreiðin - 01.04.1931, Page 57
eiMReiðin DR. JEAN CHARCOT 161 Þetta var seint í júlímánuði, en vetrarlegt var umhorfs í coresby-sundi, því snjórinn lá alveg niður að sjó. Þegar onsku leiðangursmennirnir sáu „Pourquoi pas?“, drógu þeir anska fánann í hálfa stöng, og sást þá, að grunur loftskeyta- ^annanna norsku hafði ekki verið ástæðulaus. Bjerring- otersen hafði látist 2. júlí eftir langvinnan sjúkdóm — sem arcot álítur líklegt, að hafi verið skyrbjúgur — og biðu nú ^ a9ar hans þess með óþreyju, að komið væri að sækja þá. 0 vildu þeir ekki þiggja boð Charcots að flytja þá heim. ^ann dvaldi því ekki lengi við Grænland að þessu sinni, tók eins sýnishorn af steingervingum og kuðungum, sem hann u heim með sér. Loftskeytamaðurinn á „Pourquoi pas?“ 9erði við móttökutæki Dana, og Charcot bjó til einfalt merkja- a^rtl’ svo að hann gæti sent þeim skeyti á hverjum degi, því a allan tímann, sem Bjerring-Petersen var veikur — 6 mán- 1 ~~ höfðu þeir ekki getað ráðið fram úr skeytunum, sem eir fengu frá ]an Mayen, því að hann einn kunni »Mors«- r‘ið. Aður en Charcot kvaddi þessa ungu Dani, sem af V ourækni biðu eftir dönsku skipi til þess að sækja þá, g r ada leiö til Scoresby-sunds. (Danir hafa kent land fyrir sunnan „Y-Vsund við Blosseville). Hann þorði samt ekki annað en gæta tj| qU Slnnar og fór því til íslands, en með þeim ásetningi að fara aftur • r®nlands, þegar vertíðin væri úti. Frá íslandi sendi hann skýrslur SeSÍst Um t<°nnunar^°r sina> °9 í bréfi, sem var dagsett hér 5. ágúsf 1833, Síða ^ann ætta sigla til Grænlands aftur, „en gæta mestu varúðar". að l* *1- truttlst ekkert af honum eða skipi hans. Næsta ár var sent skip f„ «. ' a a^ »La LiIIoise“, en það komst ekki lengra en til íslands, og g'n Var arangurslaus. han nS en^ln9urinn James Ross hélf því fram, að Blosseville og félagar ger5i S*JU vel verið á lífi enn 1835, og Frakkakonungur, Louis Philippe, Hstam SOt* sti'P’ Recherche“, og var margt vísindamanna og },£r á3?113 me^ * leiðangrinum. Þeirra Ieit var einnig árangurslaus, en 1836 S an°' ^un<tu þelr svo mikið verkefni, að þeir komu hingað aftur sern ’r ?2.tl99ur eftir þá mikil bók og merkileg, ekki sízt fyrir myndirnar, Ultl 'l’ S|a henni. Má eflaust telja hana merkustu bók, sem út hefur komið et au p1 ®nt<ln er til á Landsbókasafninu og heitir: Voyage en Islande M p roenland executé pendant les années 1835 et 1836. Publié par landj 3U ®aimar<i. En nafn Gaimards þekkir hvert mannsbarn á ís- Vegna veizlukvæðisins, sem Jónas Hallgrímsson orkti til hans: »Þú stóðst á tindi Heklu hám o. s. frv.“ 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.