Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Síða 25

Eimreiðin - 01.04.1931, Síða 25
E‘MREIÐIN LISTSKÖPUN OQ KENDAMÖRK 129 ^ernig það hefur skapað verkið. Þrýtur hér alla sálfræðilega Vsingu og sundurliðun hins skapandi starfs. Þegar þetta er e 'p frá, greina listsköpunina í tvö stig eða tímabil: wndirbúning verksins eða forsköpunina, og framkvæmd eða * öpun verksins sjálfs. Höfum vér reynt að liða þessi tímabil fe ar sundur sálfræðilega til þess að skilja hlutverk það, sem ‘nningarnar hafa á öllum stigum sköpunar listaverksins. I. Undivbúningur eða forsköpun verksins. a) Listamaðurinn kemur auga á efnið. Hin fyrsta hugmynd hans að verkinu er annaðhvort hugsun, sem setur heildar- blæ á verkið, og verður það þá einskonar sundurliðun eða Sreining frumhugsunarinnar, sem endurspeglast í hverju atriði þess; eða þá að fyrsta hugmyndin að verkinu er ab eins brot, einstakt atriði, en utan um það skapast þó vsrkið. í fyrra tilfellinu fer listamaðurinn frá heildinni til mna einstöku hluta hennar; í hinu síðara frá einstökum luta til heildarinnar. — Annars má geta þess, að hugar- astandi listamannsins er oft mjög torvelt að lýsa. Oft er P3U óljós og óákveðin, ómræn stemning, sem tekur smám þ) S^mn á sig ákveðnari mynd.1) yugmyndin þroskast og skýrist, »grefur um sig«, verður ókyikari og samheldnari. Tilfinningin dregur að sér hugs- anir og myndsýnir (images), sem eru í samræmi við hana. uppkast að verkinu (esquisse psychologique). velur nú form til að móta í hugsun sína °9 tilfinningu. Og á þessum afmarkaða bás efnis og forms Qreinist hugmyndin nú í ýmsa kafla og þætti. ftið sálræna Listamaðurinn a) ii- Framkvæmd eða sköpun verksins sjálfs. Listamaðurinn gerir oft mörg uppköst og margar tilraunir verkinu. Hann gerir ýmist frumdrætti að ýmsum köflum ? a blutum verksins eða þá að öllu verkinu í heild sinni, Ur on hann byrjar á því fyrir alvöru. D Sjá Smári; Schillers tii Körners, 25. maí 1792; sömuleiðis: Jakob Hvernig ferðu að yrkja?“ Eimreiðin 1924. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.