Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 25
EtMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 13 1 mestum kröggunum og varð að loka. Þessi stefnubreyting í t'nginu hefur því að vonum vakið mikla eftirtekt. Rétt eftir þetta gerðist kom fyrnefndur ritlingur út, þar sem því er 'neðal annars haldið fram, að ríkisstjórnin og Landsbankinn hafi drepið íslandsbanka (sbr. »Slóð ekki ríkisstjórnin og Landsbankinn á barminum, þegar íslandsbanki var í hætt- Unni, og hvorugir réttu honum hjálparhönd? Þessir aðiljar ^rápu bankann*, bls. 9). Á öðrum stað í riti þessu (bls. 7) er það gefið í skyn, að dreift hafi verið út sögum um bankann erlendis, rétt áður en hann komst í vandræðin. Höf. rekur öðru leyti sögu íslandsbanka undanfarin ár, eins og hún horfir við frá hans sjónarmiði. Ákærurnar í riti þessu eru tess eðlis, að full ástæða er til að þjóðin, sóma síns og trún- aðarmanna sinna vegna, heimti opinbera óhlutdræga rannsókn a Islandsbankamálinu frá rótum. Islendingar eru þjóð, sem ann vísindum, bókmentum og *>stum umfram aðrar þjóðir og fórnar miklu fyrir þetta þrent,. Lf menn kunna að hafa efast um þetta, þá þarf ekki annað en líta í 15. og 18. gr. fjárlagafrumvarpsins, sem nú liggur fslenzk I'r ^r‘r t>in9Ínu> til þess að láta sannfærast. Lár- viðarskáld viðarskáld Englendinga fær 27 sterlingspund á ári úr ríkissjóði, og þykir enginn sómi meiri r*thöfundi til handa þar í landi en að hljóta lárviðarskálds- nafnið og þessi laun úr sameiginlegum sjóði þjóðarinnar, 27 sterlingspund eru í okkar mynt kr. 598,05. Á fjárlagafrum- Varpinu fyrir árið 1933 er að minsta kosti tuttugu skáldum °9 listamönnum ætluð laun frá ríkinu og fá þeirra svo lágt sftt, að þau faj ekki talsvert hærri upphæð en Masefield, lár- ^ðarskáldið enska. Það væri þá helst Oddur á Eyrarbakka ddsson. Honum eru ekki ætlaðar nema 400 kr. til ritstarfa, °9 er ekki gott að segja hvers hann á að gjalda, gamli mað- Urmn, þvf nú er þetta ágætlega ritfær maður og fróður mjög, eins og greinir hans, sem komið hafa í Eimreiðinni, bera með sér. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu eru 162045 kr. ætl- a^ar til vísinda, bókmenta og lista. En auk þess höfum við tö rithöfunda á fóðrum þar að auki, á sérslökum lið, með 27900 króna árlegum launum alls, auk dýrtíðaruppbótar. Að ^Vl er snertir að minsta kosti 5—6 menn í hópnum mun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.