Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 31
E|MRE1DIN HANNES HAFSTEIN 19 Hfa af honum einum og stunda nám. Þeir virtust gefast UPP og lentu í miklum örðugleikum. Þriðji studentinn hafði e^ki náð tökum á námi, eftir að hann kom til Hafnar og var allmikið hneigður til áfengis. Eftir tillögum þess prófessorsins, Se,n hafði umsjón á Garði og nefndur var prófastur, var á- kveðið, að þessir þrír íslendingar skyldu sviftir Garðstyrk. ^lannes Hafstein tók sér fyrir hendur að reyna, hvort hann 9æti ekki borgið þeim. Hann lagði af stað upp til prófasts °9 fékk að tala við hann. Prófastur tók máli hans afar-þung- e9a, þegar hann heyrði, hvert erindið v.ar, veitti afdráttarlaust afsvar; um þetta væri ekki til neins að tala; það væri fast akveðið, og hér yrði nú engu um þokað. En honum tókst ekki greiðlega að hrista gestinn af sér. Hafstein hélt áfram a^ tala og byrjaði á því að taka einn af þessum stúdentum u* af fyrir sig, annan af þeim, sem í upphafi höfðu reynst miklir kappsmenn við námið. Það var fyrsti þáttur viðureign- arillnar, og honum lauk svo, að prófastur sagði, að það væri a bezt, að þessi piltur fengi að vera kyr. En þá slægju þeir ln>nn í þetta samtal. Hannes Hafstein var ekki á því. Hann Uarð endilega að fá prófastinn til að hlusta á það, sem hann 01 að segja um hinn mikla námsmanninn. Og þeim þættin- Uttl lauk á sömu leið. Prófastur lofaði því, að ákvörðunin um ,ann skyldi líka tekin aftur. Þá byrjaði Hafstein á þriðja tlnum og fór að tala um þann eina, sem eftir var. En nú Prófastur upp og sagði þessu samtali slitið. Hann var >nn svo einbeittur, að Hannes Hafstein fann, að lengra ekki komist. >Þessi piltur má ekki vera hér lengur — þér69 V6'* u* * hva<5 Þer kunnið Seta teygt mig, ef - ^ldið áfram að tala«, sagði prófastur. Svo bætti hann ’ Uln leið og hann tók í höndina á Hafstein: >Eg gratúl- a Yður. þag Jeynir sér ekki, að þér munuð ætla að verða '*a>aferslumaSi1r<. War auðvitað ekki viðstaddur þetta samtal. En Hafstein je lnn lil mín beint frá prófasti og sagði mér það nákvæm- þ .a'. ^lns og nærri má geta, hlustaði ég á það með allri ^ieð^1 sem e9 átti til, og ég veit, að ég fer hér rétt . > þó að ég hafi að sjálfsögðu orðið að fara fljótt yfir sögu. M er finst ég verði að víkja nokkuð að því, er Hannes
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.