Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 52
EIMREIÐIN
Binding.
]óa á Harðarstöðum leið illa. Hann
var búinn að hjakka á sendnum karga
allan daginn í glaða sólskini og hita.
Hann var líka sveittur, og jafnvel
meir af gremju en hita sólar. Það
var ekki fyrir skapgerðina hans Jóa
að standa liðlangan daginn á snög9'
um þúfnakollunum með bitlausan lia'
síbrýnandi og án þess að bletta
nokkuð. Hann var gramur yfir öll11
í dag og ef til vill mest af óþreyj^»
því það var laugardagur, og dagin*1
eftir var hann ákveðinn að fara ^
skemtunina hjá Hágerði. Hann ákvað
það af alveg sérstökum ástæðum, því hann var í insta eðlj
sínu ekkert skemtanafýsinn; hann átti fáa félaga og hafð>
ekkert yndi af að drekka sig fullan; en ástæðan var Þrat*
fyrir þetta eðlileg, hann var ástfanginn í stelpu, kaupakon*
unni í Qeirólfsholti, en það var næsti bær fyrir innan Harö'
arstaði.
]ói var í eðli sínu feiminn og sérstaklega við kvenfóH1-
Hann varð líka fyrsta sinni ástfanginn, þegar hann sótti kaupa'
fólkið um vorið fyrir nágranna sína, og kaupakonan í Geir'
ólfsholti spjallaði við hann alla leiðina svo frámunalega alúö
leg og skemtileg. Hann gleymdi þá öllu, sem var hans fVrr*
lífsstolt, hann gleymdi að tala um góða hesta og gleV«>dl
meira að segja að halda reiðhestinum sínum niður á tölt>i
svo hann brokkaði bara latur og hastur, en eins og honum
var eðlilegast.
]ói fann til sársauka og saknaðar, líklega fyrsta sinni a
æfinni, þegar hann var kominn heim að túnhliðinu á Harðar'
stöðum, og Geirólfsholtskaupakonan hélt áfram með hinu
kaupafólkinu. Hún kvaddi hann svo hlýlega, þakkaði honum
Þorsfeinn Jósefsson.