Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 91
EIMREIÐIN LIFNAÐARHÆTTIR ÁRIÐ 1950 79 að tempra eftir vild, því ekki þarf annað en snúa handfangi td að breyta hitaleiðurum veggjanna. Þannig á að vera hægt að fá sér sólbað á borð við sumarstund suður við Miðjarðar- t’af eða háfjallaloftbað á borð við góðviðrisdag uppi við Hvít- arvatn, án þess að hreyfa sig út úr stofunni sinni. Líklegt er, að efsti hluti veggjanna verði hafður úr gleri, ennfremur einhver hluti loftsins, hvorttveggja til þess að leiða u|fjólubláu geislana um herbergin og lýsa þau. Þessar gler- Wljur draga í sig heilnæmustu geislana úr sólarljósinu á dag- lnn> en á nóttunni endurkasta þær rafljósum. Auk samskonar rafljósa og nú tíðkast, verða notuð mismunandi útfjólublá ljós. ^æ9t verður að breyta lit ljósanna eftir vild og um leið öllu u«iti herbergjanna. Ekki þarf annað en snúa handfangi til ^ess að fá gullið ljós til að koma sér í létt og gott skap, e^a fjólublátt ljós og friðandi, ef maður vill sofna. í staðinn tyrir ljósaperur koma Ijósfletir. Fyrir dyrum úti verða ljóshvel t*l að lýsa upp og lita loftið umhverfis. Þá tíðkast einnig að leika með litum á veggþiljur, líkt og nú leika menn hljóm- liviður. Þarf þá ekki að kvíða því, að menn verði leiðir á Ve9gmyndum, við það að sjá oft þær sömu, því með ljósa- fjölbreytni á að vera hægt að breyta lit þeirra og útliti í sífellu. Þannig getur landslag, málað á vegginn með slíkum Litg , . , ljóslitum, tekið líkum stakkaskiftum eins og t’eimahúsunf ' tekur úti í sjálfri náttúrunni, eftir áhrif- um veðurs og birtu. Þetta er ekki allskostar nýtt fyrirbrigði, því í leikhúsum er algengt að breyta útliti sviðsins með ljósum. Gulur kjóll getur t. d. sýnst ýmist gull- rauður, blár eða purpuralitur eftir því hvaða Ijósi er varpað a hann. í kvikmyndalistinni er litaskreyting með ljósum mikið Jlðkuð. Þegar verður farið að nota þessa nýju listgrein í neimahúsum, mun það gerbreyta útliti þeirra. Nýlega hefur verið fundin upp einskonar litbrigða-málning, og er hægt með enni að gerbreyta eftir vild öllu útliti bæði á málverkum, ehreiöum, húsgögnum og öllu öðru innanhúss. Aðferðin er ®u að bera þenna litasamsetning á hlutina og lýsa síðan her- ergið upp með útfjólubláu kastljósi. , 1 einni byggingu Westinghouse-félagsins er herbergi líkt Utbuið eins og dr. Rentschler gerir ráð fyrir, að húsakynnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.