Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 70
58 FYRIR SEXTÍU OQ S]Ö ÁRUM EIMREIÐlN þá ungir rnenn og ókvæntir. Lét sýslumaður fylgja okkur suður yfir Skaftá. Bar svo ekkert til tíðinaa, er ég man. subur og vesiur um Landbrot, Meðalland og Álftaver, alt að Þykkvabæjarklaustri, yfir Eldvötnin tvö og Kúðafljót. Var okk- ur fylgt yfir fljótið, og spurðumst auk þess fyrir á bæjuin um vegu, þar sem okkur þótti tvísýnt, hverja leiðina skykþ velja, ef um fleiri var að ræða. Á Klaustri þarf ég að staldra nokkuð við í frásögninni, og ber það til, að þar hitti ég fyrir aldraða merkiskonu, Guðrúnu Sæmundsdóttur, prests að ÚI' skálum, systur Einars prófasts í Stafholti, Snorra prests a Desjamýri og Einars í Brekkubæ í Reykjavík, föður konu minnar, Soffíu heitinnar. Get ég ekki stilt mig um að skjóta her inn frásögn af viðskiftum þeirra Guðrúnar og Magnúsar Stephensen landshöfðingja. Landshöfðingi fór eitt sinn í eftir' litsferð austur í Skaftafellssýslur og kom þá við á Þykkva' bæjarklaustri; voru einhverjir heldri menn með honum. Beið' ast þeir að fá að drekka, ætla annars ekki að standa við- Guðrún kemur til dyra og býður þeim inn. Verður það ur að þeir þiggja það. Ber hún þeim stóra skál af mjólk bolla handa þeim öllum, til þess að geta sökt í skálina. Guð' rún hefst þá máls og segist sjá, að þetta muni vera höfð' ingjar og kunni hún betur við að vita nöfn þeirra, svo a hún geti sagt fólkinu, hverja hafi að garði borið. Landshöfö' ingi varð fyrir svörum og kvaðst heita Magnús Stephensen- »Það er þá landshöfðinginn sjálfur*, mælti Guðrún; »ég að kannast við manninn, síðan ég var forðum daga á Höfða brekku við sauma að beiðni móður yðar. Þá voruð þér a þriðja ári og höfðuð náð í fingurbjörgina, er frúin hafði IaU' að mér, og fanst aldrei síðan, og þótti mér leitt, af þvx frUin hafði trúað mér fyrir henni«. Þetta mælti gamla konan gl0**' andi. Varð hlátur úr og fór svo, að landshöfðingja og bein1 félögum dvaldist lengur en ætlað var. Gamla konan var bra^' greind, fjörmikil, glaðlynd og fyndin. Var hún óvenju hreinla < vel til fara, gekk jafnan í upphlut. Kvöddu síðan gesti" "lP virktum. Leið svo og beið þar til Guðrún fær bréf, og lítil sending. Bréfið var frá landshöfðingja, mjög hlýlegt oS gamansamt, en sendingin var prýðisvel gerð fingurbjörg úr si með steini. Þannig hefur þessa sögu sagt mér Bjarni Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.