Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 74

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 74
62 FVRIR SEXTÍU OQ S]Ö ÁRUM EIMREIÐIX fríðan. »Fríður«, tók síra Björn upp eftir okkur. »Hann var, upp á sitt hið bezta meira en fríður, hann var vanskapaður af fríðleika*. Síra Björn var ósmeikur við að kveða fast að orði, og alt á annan veg en aðrir menn, hvort heldur var til lofs eða lasts. Frumleikinn var þar hreinn og óbrjálaður, hann var fornmannlegur, stórbrotinn, en jafnframt hjartagóður, skjótur til góðra verka, ef á lá. Við dvöldum þar tvo daga^ og virtist mér heimilislífið, að því er kom til konu og barna, vera með frjálsmannlegum blæ, myndarbragur á öllu og eng- um tepruskap til að dreifa. Bjóst nú síra Björn til brottferðai með okkur með son sinn Þorvald, og fleiri börn hans minnir mig að væru í hópnum, og var ferðinni heitið til Reykjavíkur* Nógir voru reiðhestarnir í Holti, mig minnir flestir rauðir. Sást fljótt á, að prestur var reiðmaður góður, hafði sömu tökin á hestunum, sem við höfðum séð 'oeztu reiðmenn Hér- aðsbúa við hafa, þá bræður Ólaf og Sigfús Stefánssyni pró' fasts Árnasonar á Valþjófsstað. Hann reið hægt úr hlaði og svo áfram um stund, þar til er hann setti á sprett, gríðar snarpan, en stuttan, og þetta lét hann sífelt ganga. En ekki gátum við einhesta haldið í við hann lengra en út yfir Eystri' Rangá. Skildi þar með okkur. Vorum við nú enn einir okkar liðs, fórum yfir Vtri' Rangá hjá Ægisíðu, um Holtin, niður farveg Rauðalækjar, er við héldum að aldrei mundi enda taka. Tók þá við Þykkv>' bærinn. Ekki man ég næturstað okkar á þessari leið fra Holti, en yfir Þjórsá fórum við á Sandhólaferju, og þa^an sem leið liggur um Loftsstaði hið neðra, alt að Litla-Hrauni. Þar sat í öndvegi, svo sem annar patríark, Þórður sýslumað' ur og kansellíráð Guðmundsen, gamansamur og orðheppi*111? en frú Jóhanna gekk um beina, rösk og móðurleg. Áttum við þar góðan og skemtilegan næturstað. Vfir heimilinu virtis* mér ríkja andi góðleiks og glaðværðar. Margt fyndið °r hrökk af vörum gamla mannsins, bæði til okkar og barna hans. Þykist ég muna flest börnin, Margrétu, er skömmu síðar giftist síra Páli heit. Sigurðssyni, nafnkendum gáfumanU>> og lifir hún nú í hárri elli hjá syni sínum, Árna próíessor Pálssyni. Þá var Þórður, síðar læknir, venjulega nefndur Hro bæði heima og í skóla. Þá Oddgeir, er var sambekkiuður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.