Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 124

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 124
112 KREUTZER-SÓNATAN eimreidin hans? Ef þú vilt, skal ég gjarnan láta hann hætta að koma hér inn fyrir dyr. Og sé þér ekki um, að hann komi hingað á sunnudaginn, þarftu ekki annað en senda honum nokkrar línur og segja, að ég sé ekki vel frísk, og svo verður auð- vitað ekkert úr því að hann komi. Einu óþægindin yrðu þaU' að við höfum þegar boðið öðrum, og ef til vill kynni einhver, og þá fyrst og fremst hann sjálfur, að halda, að hann sé mer hættulegur. En ég er alt of stolt til að þola, að nokkur haldi slíkt um mig«. Þetta var alls engin uppgerð. Hún trúði á það, sem hun var að segja. Hún vonaði þá Iíka, að hún gæti, með því að tala þannig, vakið fyrirlitningu á honum með sjálfri sér, svo sem vörn gegn honum. En henni heppnaðist það ekki. Alt hjálpaðist að til að sigra hana, og þá fyrst og fremst rækals fiðluspilið. Þannig stóð alt við það, sem áður hafði verið ákveðið. Gestirnir komu næsta sunnudag, og þau spiluðu aftur saman. XXIII. Eg þarf víst ekki að taka það fram, að ég var mjög he- gómagjarn. En hvar væri ég og mínir líkar komnir nú a dögum, ef við værum ekki hégómagjarnir. Við hefðum Þa ekkert að lifa fyrir. Þenna umrædda sunnudag hugsaði eS um það eitt, að miðdegisverðurinn yrði sem viðhafnarmestur og kvöldboðið yrði sem dýrðlegast. Ég valdi sjálfur boðsgest- ina og keypti alt sjálfur til veizlunnar. Klukkan langt geng>n sex kom hann ásamt gestunum. Hann var kjólklæddur, oS veitti ég því eftirtekt, að skyrtuhnapparnir hans voru frámuna- lega smekklausir, þó að þeir væru demantsskreyttir. Hann var mjög framur og fljóíur til að svara öllu, sem hann var spurður um. Það lék alt af þetta sama bros um andlit hans, svo sem tákn þess, hve fús hann væri og fljótur að meta annara tilsvör. Hann var einn af þessum einkenni- legu mönnum, sem með framkomu sinni vilja láta líta svo út, að hvað svo sem sagt er eða gert, þá sé það einmitt það’ sem þeir hefðu vænst að fá að heyra eða sjá. Það var mér hrein fróun að setja sem vandlegast á nuS alt, sem hægt var að finna honum til foráttu, því gallar hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.