Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 111
ElMRhlÐIN
KREUTZER-SÓNATAN
99
*Qerðu svo vel og láttu það ógert að fara með lýgi!« hrópa
e9- >Það er ekki í fyrsta skifti!* eða eitthvað svipað
®Pir hún á ný. Börnin þyrpast í kringum hana, og hún hugg-
ar bau. >Hættu þessum leikaraskap*, segi ég. >]á, einmitt
PaðU svarar hún, >þér finst alt Ieikaraskapur. Þú værir vís
M að drepa mann og halda því svo fram að hann létist dauð-
Ur; Já, nú skil ég þig. Það er náttúrlega það, sem þú vilt«.
‘Eq held þú mættir hrökkva upp af — þá væri maður þó
aus við þig« æpti ég, viti mínu fjær.
Eg man hve hræddur ég varð út af því, sem ég hafði sagt.
. e9 skyldi geta látið svona ósvífið fleipur út úr mér. Ég
^ildi ekkert í því á eftir, að ég skyldi geta sagt annað eins
betta. Þó hrópaði ég orðin upp eins hátt og ég gat,
or svo inn í skrifstofuna, fleygði mér þar á legubekk og fór
að ,reykja.
Eg heyrði hana ganga út í forsalinn og búa sig til að fara
' Eg stökk á fætur og hrópaði fram til hennar: >Hvert
®tlarðu?« Hún svaraði ekki. »Hún má þá fara til fjandans*,
j*a9ði ég við sjálfan mig, fleygði mér aftur á legubekkinn og
e [ áfram að reykja.
Oteljandi hefndaráform brutust um í höfði mér. Vmist hugs-
.' e3 upp ráð til að hefna mín sem eftirminnilegast og losa
m‘9 við hana, eða ég hugsaði um hvernig ég ætti að sættast
hana og láta sem ekkert hefði ískorist. Og á meðan reyki
e2_ hvern vindlinginn á fætur öðrum. Ég hugsa um að strjúka
ra henni, hverfa fyrir fult og alt og fara til Ameríku. Loks
et e9 lifað mig svo inn í þetta umhugsunarefni, að ég sé
gl^L 1 anda, þar sem ég er laus við hana fyrir fult og alt,
an og ánægðan, kominn í kunningsskap við aðra góða
allega konu, henni gerólíka. Svo hugsa ég mér, að hún
0 ^l o9 ég losni þannig við hana, eða ég sæki um skilnað,
jj 'e9S heilann í bleyti yfir því, hvernig bezt muni aö
er^t ^essu 1 hring. Ég finn að ég er á villigötum og að það
e U1 rétt af mér að hugsa svona, en til þess að svæfa þá
J*!j*.lnsu> held ég áfram að reykja sem ákafast.
0g 1 ið á heimilinu gengur sinn vanagang. Kenslukonan kemur
sPyrS*5^r’ ^VOr* es V1*‘ ehhi hvert frúin hafi farið. Þjónninn
r’ hvort hann eigi ekki að koma með teið. Ég fer inn í