Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 111

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 111
ElMRhlÐIN KREUTZER-SÓNATAN 99 *Qerðu svo vel og láttu það ógert að fara með lýgi!« hrópa e9- >Það er ekki í fyrsta skifti!* eða eitthvað svipað ®Pir hún á ný. Börnin þyrpast í kringum hana, og hún hugg- ar bau. >Hættu þessum leikaraskap*, segi ég. >]á, einmitt PaðU svarar hún, >þér finst alt Ieikaraskapur. Þú værir vís M að drepa mann og halda því svo fram að hann létist dauð- Ur; Já, nú skil ég þig. Það er náttúrlega það, sem þú vilt«. ‘Eq held þú mættir hrökkva upp af — þá væri maður þó aus við þig« æpti ég, viti mínu fjær. Eg man hve hræddur ég varð út af því, sem ég hafði sagt. . e9 skyldi geta látið svona ósvífið fleipur út úr mér. Ég ^ildi ekkert í því á eftir, að ég skyldi geta sagt annað eins betta. Þó hrópaði ég orðin upp eins hátt og ég gat, or svo inn í skrifstofuna, fleygði mér þar á legubekk og fór að ,reykja. Eg heyrði hana ganga út í forsalinn og búa sig til að fara ' Eg stökk á fætur og hrópaði fram til hennar: >Hvert ®tlarðu?« Hún svaraði ekki. »Hún má þá fara til fjandans*, j*a9ði ég við sjálfan mig, fleygði mér aftur á legubekkinn og e [ áfram að reykja. Oteljandi hefndaráform brutust um í höfði mér. Vmist hugs- .' e3 upp ráð til að hefna mín sem eftirminnilegast og losa m‘9 við hana, eða ég hugsaði um hvernig ég ætti að sættast hana og láta sem ekkert hefði ískorist. Og á meðan reyki e2_ hvern vindlinginn á fætur öðrum. Ég hugsa um að strjúka ra henni, hverfa fyrir fult og alt og fara til Ameríku. Loks et e9 lifað mig svo inn í þetta umhugsunarefni, að ég sé gl^L 1 anda, þar sem ég er laus við hana fyrir fult og alt, an og ánægðan, kominn í kunningsskap við aðra góða allega konu, henni gerólíka. Svo hugsa ég mér, að hún 0 ^l o9 ég losni þannig við hana, eða ég sæki um skilnað, jj 'e9S heilann í bleyti yfir því, hvernig bezt muni aö er^t ^essu 1 hring. Ég finn að ég er á villigötum og að það e U1 rétt af mér að hugsa svona, en til þess að svæfa þá J*!j*.lnsu> held ég áfram að reykja sem ákafast. 0g 1 ið á heimilinu gengur sinn vanagang. Kenslukonan kemur sPyrS*5^r’ ^VOr* es V1*‘ ehhi hvert frúin hafi farið. Þjónninn r’ hvort hann eigi ekki að koma með teið. Ég fer inn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.