Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 104
92 KREUTZER-SÓNATAN eimreiðin XVIII. »Ég er orðinn nokkuð langorður*, tók hann aftur til máls, »en það er engin furða. Ég hef velt mörgu fyrir mér og hugsað margt upp á síðkasíið, og ég hef lært að skoða margt í nýju ljósi, — og alt þetta vil ég gjarnan að þér fáið að heyra*. Niðurstaðan varð sú, að við fluttum inn til borgarinnar. Þar veitist þeim lífið léttara, sem eru ógæfusamir. Það er hægt að lifa hundrað ár í borg án þess að veita því eftir- tekt, að maður sé dauður og rotnaður fyrir löngu. Þar hefur maður ekki tíma til að hugsa um sjálfan sig. Þar fer tíminn í að hugsa um viðskifti, skemtanir, heilsuna, listir, líðan barn- anna og uppeldi. Svo þarf að fara í heimsóknir og taka a móti gestum, sjá eða heyra »hann« eða »hana«, því í hverrr stórborg eru jafnan að minsta kosti tveir til þrír heimsfrægir á ferðinni í einu, sem maður getur ekki látið undir höfuð leggjast að sjá eða heyra. Svo þarf náttúrlega að leita lækna bæði fyrir sjálfan sig og börnin, og svo þarf að ráða kennara og kenslukonur; á öllum sviðum þarf að taka þátt í lífinu, þó að sjálft sé lífið svo tómlegt, — svo óendanlega tómlegt! En kvölin af samlífi okkar varð ekki eins þungbær efttf að við fluttumst til borgarinnar. Fyrst og fremst bauðst okkur nú kærkomið tækifæri til að eyða löngum tíma í að búa uæ okkur í nýju íbúðinni, og önnur afþreying varð okkur að því að ferðast á milli heimila okkar í sveitinni og borginm- fara út á sveitasetrið og svo aftur inn til borgarinnar -" og endurtaka þessi ferðalög hvað eftir annað. Þannig leið fyrsti veturinn án þess að nokkuð markvert bæri til tíðinda. En þó gerðist þenna vetur sá atburður, sem varð orsök alls þess, er síðar skeði, þó að ég þá ekki ga^' honum neinn gaum eða teldi hann nokkru skifta. Konan mín hafði orðið veik; læknarnir, þessir þorpararf héldu því fram, að hún mætti ekki eiga fleiri börn og kendu henni, hvernig hún ætti að verjast því. Mér fanst þetta ósvinna og reyndi að koma í veg fyrir það, en hún tók þessu vel og var ósveigjanleg. Ég lét undan, og með því höfðum við af- máð það eina, sem hefði getað réttlætt ólifnað okkar. Við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.