Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 71
EiMREIÐIN
FYRIR SEXTÍU OG SJÖ ÁRUM
59
^ormaður á skrifsfofu Sjálfstæðismanna, sonarsonur Guðrúnar,
eftir henni sjálfri. Kveðst Bjarni ekki vita betur en að fingurbjörg
t>essi sé enn við líði, í eigu systur sinnar, Guðrúnar í Eystri-Skóg-
Utn. og hann hyggur, að bréf landshöfðingja sé jafnvel líka til.
Þá vildi ég og koma hér að annari sögu eftir sama manni,
6r sýnir vel gletni Guðrúnar. Það var eitt sinn, að Árni sýslu-
^ðður sendi ráðsmann sinn suður í verið, sem kallað var;
s'ógust þá aðrir í förina með. Komu þeir að Þykkvabæjar-
Waustri, og fóru með talsverðu glensi. Leit ráðsmaður þar
k°nu að þvotti við bæjarlækinn, vék sér að henni og mælti:
^Viliu eiga mig, stúlka mín?« Kona þessi var Guðrún Sæ-
^undsdóttir, þá hálfáttræð. Hún lítur við á manninn og segir
ml°2 alvarlega: »]á, þið heyrið, hvað talað er, piltar. Ég tel
fretta þá úttalað mál, og vona ég þú svíkir mig ekki, unnusti
9óður«. Ráðsmaður varð hvumsa við og hélt leiðar sinnar.
^osmaður var trúlofaður fyrir nokkru, og leið ekki á löngu
að síra Páll Pálsson á Prestsbakka var beðinn að lýsa með
raðsrnanni og unnustu hans. Lýsti síra Páll einni lýsingunni
kirkju í Mýraþingum og kom að vanda eftir messu inn
)a Guðrúnu, því að honum sem öðrum þótti gaman að ræða
hana. Meðan á umræðum stendur, segir Guðrún: »Ja,
Per lýstuð með ráðsmanni sýslumanns í dag. Ég lýsi mein-
u9Um, hann er mér heitinn«. Síra Pál grunar strax, að hér
1 Saman undir, en tekur orðum hennar með alvörusvip og
sPyr: »Hví komuð þér ekki í kirkju til að lýsa meinbugum
ar‘* *Ég hugði«, mælti Guðrún, »að jafngilt væri, þótt gert
hér, ég hef vottana nóga«. Þau skildu hvort annað fylli-
9a> Guðrún og síra Páll. Spyr hann þá: »Hverja meðferð
)'o þér þá hafa á þessu máli?« Hún svarar, að hún muni
eriast skaðabóta fyrir svikin og bætir við, að hún muni
1 verða frek í kröfum; í bætur segist hún heimta aðeins
Pund kaffis, því að í rauninni þyki sér maðurinn lítils virði.
lra Páll kveðst skyldu taka að sér málið; fer til brúðgum-
at1s> og kemur svo máli sínu, að hann lætur af hendi við
pund kaffis; komu þau sér vel í búið á Prests-
var það og tilætlan gömlu Guðrúnar.
á MUr ^essa ^öngu útúrdúra mun vera mál komið að leggja
Vrdalssand. Fylgdi Sigurður bóndi, sonur Guðrúnar, spöl-