Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 71
EiMREIÐIN FYRIR SEXTÍU OG SJÖ ÁRUM 59 ^ormaður á skrifsfofu Sjálfstæðismanna, sonarsonur Guðrúnar, eftir henni sjálfri. Kveðst Bjarni ekki vita betur en að fingurbjörg t>essi sé enn við líði, í eigu systur sinnar, Guðrúnar í Eystri-Skóg- Utn. og hann hyggur, að bréf landshöfðingja sé jafnvel líka til. Þá vildi ég og koma hér að annari sögu eftir sama manni, 6r sýnir vel gletni Guðrúnar. Það var eitt sinn, að Árni sýslu- ^ðður sendi ráðsmann sinn suður í verið, sem kallað var; s'ógust þá aðrir í förina með. Komu þeir að Þykkvabæjar- Waustri, og fóru með talsverðu glensi. Leit ráðsmaður þar k°nu að þvotti við bæjarlækinn, vék sér að henni og mælti: ^Viliu eiga mig, stúlka mín?« Kona þessi var Guðrún Sæ- ^undsdóttir, þá hálfáttræð. Hún lítur við á manninn og segir ml°2 alvarlega: »]á, þið heyrið, hvað talað er, piltar. Ég tel fretta þá úttalað mál, og vona ég þú svíkir mig ekki, unnusti 9óður«. Ráðsmaður varð hvumsa við og hélt leiðar sinnar. ^osmaður var trúlofaður fyrir nokkru, og leið ekki á löngu að síra Páll Pálsson á Prestsbakka var beðinn að lýsa með raðsrnanni og unnustu hans. Lýsti síra Páll einni lýsingunni kirkju í Mýraþingum og kom að vanda eftir messu inn )a Guðrúnu, því að honum sem öðrum þótti gaman að ræða hana. Meðan á umræðum stendur, segir Guðrún: »Ja, Per lýstuð með ráðsmanni sýslumanns í dag. Ég lýsi mein- u9Um, hann er mér heitinn«. Síra Pál grunar strax, að hér 1 Saman undir, en tekur orðum hennar með alvörusvip og sPyr: »Hví komuð þér ekki í kirkju til að lýsa meinbugum ar‘* *Ég hugði«, mælti Guðrún, »að jafngilt væri, þótt gert hér, ég hef vottana nóga«. Þau skildu hvort annað fylli- 9a> Guðrún og síra Páll. Spyr hann þá: »Hverja meðferð )'o þér þá hafa á þessu máli?« Hún svarar, að hún muni eriast skaðabóta fyrir svikin og bætir við, að hún muni 1 verða frek í kröfum; í bætur segist hún heimta aðeins Pund kaffis, því að í rauninni þyki sér maðurinn lítils virði. lra Páll kveðst skyldu taka að sér málið; fer til brúðgum- at1s> og kemur svo máli sínu, að hann lætur af hendi við pund kaffis; komu þau sér vel í búið á Prests- var það og tilætlan gömlu Guðrúnar. á MUr ^essa ^öngu útúrdúra mun vera mál komið að leggja Vrdalssand. Fylgdi Sigurður bóndi, sonur Guðrúnar, spöl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.