Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 126

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 126
114 KREUTZER-SONATAN EIMRElÐlN »Þau léku Kreufzer-sónötuna eftir Beethoven. Þekkið þer fyrsta kaflann: Presto? Húh! Úh-húh! Hún er hræðileg, þessi sónata! Einkum þessi kafli. Vfirleitt er tónlistin hræðilegt fyrirbrigði. Eg skil hana ekki. Hvað er tónlistin eiginlega? Hvað er það, sem hún seiðir fram í huga vorn? Og hvernig stendur á töfrum hennar? Það er sagt, að tónlistin hrífi, lyffl mannssálunum til hæða. — Bull og ósannindi! — Hún hrífur að vísu — já, hún hrífur oft hræðilega — ég tala hér um sjálfan mig — en hún lyftir ekki sálum manna til hæða. Hún hvorki lyftir né lamar. Hún rótar upp í mannssálunum- Hvernig get ég bezt komið orðum að því, sem ég á við? Tónlistin knýr mig til að gleyma sjálfum mér, gleyma mínu rétta eðli, hún flytur mig undir áhrif annars eðlis, sem er mér óþekt. Undir kraftböndum tónanna finst mér ég öðlast reynslu, sem er þó ekki mín, skilning, sem þó er æðri mínum skilningi, mátt, sem er meiri en ég hef nokkurntíma átt til. Það er eitthvað líkt með tónlistina eins og geispa eða hlátur- Menn geispa þegar aðrir geispa, án þess þó að vera syfjaðir. Og menn hlæja þegar aðrir hlæja, án þess þó að nokkuð þurfi að vera til að hlæja að. Tónlistin varpar mér skyndilega og óviðbúið í sama ástand eins og tónsmiðurinn var í, þegar hann samdi verk sitt. Sál mín og sál hans renna saman > eitt, og hvert einasta öldufall á hafi hugar hans endurtekst í mínu eigin brjósti. En hversvegna þetta er svona, það veit ég ekki. Sá, sem samdi — við getum tekið Beethoven til dæmis, er hann samdi Kreutzer-sónötuna — vissi vafalaust, hversvegna hann var undir þeim geðhrifum, að hann gat in< verkið af höndum, og þessvegna var þá líka meining í þess' um geðhrifum fyrir hann, en engin meining í þeim fyrir mið- Þessvegna er það líka einkenni á tónlistinni, að hún rótar upp, æsir, án þess að athöfn fylgi. Að vísu eru til undan- tekningar, eins og þegar hermenn fara eftir hljóðfæraslaetti á hergöngu, þar riæst tilgangurinn með hljóðfæraslættinum, eða þegar leikið er undir danzi og maður fær sér snúning, -— e®a þegar menn ganga til altaris undir sálmasöng í kirkju. En oftasí ná ekki áhrifin lengra en það að koma róti á hugann, æsa, an þess að til athafna dragi. Það er einmitt þetta, sem gerir það skiljanlegt, að tónlistin geti stundum verkað hræðilega á mann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.