Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 75
E,MREIÐIN
FVRIR SEXTÍU OQ S]Ö ÁRUM
63
minn, síðar prestur. Þá Þorgrímur, um alllangt skeið tungu-
^álakennari. Þá Sigurður, 8 vetra, síðar sýslumaður. Mæti
e9 honum oft nú í Vikinni, vel hálf-áttræðum, þéltum og al-
varlegum, en undir leynist Litla-Hraunsbrosið, og orðheppnin,
er til viðræðu kemur. Loks var Sigríður, er löngu síðar gift-
1Sl síra ]óhanni í Stafholti Þorsteinssyni. Kveðjum við félagar
nu þetta gestrisna heimili og höldum út á Eyrarbakka. Vor-
Utn við svo heppnir, að hitta þar mæðgurnar frú Guðlaugu
uttormsdóttur, konu Gísla læknis Hjálmarssonar, og Guð-
funu dóttur hennar, síðar konu Eiríks prófessors Briem. Voru
P®r tilbúnar til ferðar suður með fylgdarmanni og tóku okk-
Ur upp á arma sína, þektu vel alt okkar ættfólk í Múlasýsl-
J*!!1, Segir ekkert af þeirri ferð, nema hvað okkur þótti
ormulega hrjóstugt landið, er Ölvesinu slepti, tóm hraun,
^ndorpin fell og uppblásin holt og hæðir, alla leið suður að
, essastöðum (eða máske réttara, Garðahverfi). Var þar
Vnr Gíslí Hjálmarsson, er fluzt hafði þangað árinu áður
var látinn af embætti. Eru mér í minni viðtökurnar þar.
aiði ég séð hann áður eystra; var hann þá í mínum aug-
m sem nokkurskonar hálfguð, og enn var hann sama glæsi-
ennið og hjartagæzkan, þótt kraftar væru teknir að bila.
rrá Bessastöðum var okkur fylgt til Víkur. Þótti okkur
f a,.?n9Íunum það furðumikill bær. Hafa íbúarnir verið þá
hkindum um 1500. Af húsum vakti mesta eftirtekt okkar
°tr‘kirkjan, latínuskólinn og stiftamtmannshúsið. Það sem eftir
g r. septembermánaðar var okkur fengið húsnæði hjá síra
e,ni Skúlasyni og frú Guðnýju Einarsdóttur konu hans,
vstur Helga E. Helgasens skólastjóra, í barnaskólanum
^mia^ eða elsta má nú segja, en til Gísla skólakennara
laa9núss°nar gengum við daglega til þess að æfa okkur í
sj n®Snum stíl. Bjó hann þá í húsi ,því í Tjarnargötu, er enn
Sa nc*Ur sunnan Herkastalans. ]ón Árnason, hinn frægi þjóð-
gj9n3þulur tókst á hendur fjárhald fyrir mig og hélt því fram
hóf tr!nna skólatíð. Loks rann upp 1. október, og þar með
þ s lnntökuprófið. Gnæfði Bjarni rektor þar yfir alla og gætti
leifS’ en9lnn piltur fengi inngöngu í helgidóminn, er af-
ógrllr Væri 1 latneska stílnum. Þótti okkur hann í byrjun all-
si ennUegur 0g hugðum hann ekki neitt barna meðfæri. En
þe a ausi komumst við inn í 1. bekk. Annars vil ég geta
gotf’ iii Bjarna rektors hafði ég sjálfur ekki annað en
r edt að segja, meðan hans naut við.
líta en skilst við þetta greinarkorn langar mig til að
Vjð *Ur um öxl. Er þá skemst af að segja, að úr því er
ann °9“um. UPP úr Fljótsdalsbotni suður öræfin, fyrsta áfang-
’ °Pnaðist okkur daglega nýtt landslag, ný útsýn og margt