Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 75
E,MREIÐIN FVRIR SEXTÍU OQ S]Ö ÁRUM 63 minn, síðar prestur. Þá Þorgrímur, um alllangt skeið tungu- ^álakennari. Þá Sigurður, 8 vetra, síðar sýslumaður. Mæti e9 honum oft nú í Vikinni, vel hálf-áttræðum, þéltum og al- varlegum, en undir leynist Litla-Hraunsbrosið, og orðheppnin, er til viðræðu kemur. Loks var Sigríður, er löngu síðar gift- 1Sl síra ]óhanni í Stafholti Þorsteinssyni. Kveðjum við félagar nu þetta gestrisna heimili og höldum út á Eyrarbakka. Vor- Utn við svo heppnir, að hitta þar mæðgurnar frú Guðlaugu uttormsdóttur, konu Gísla læknis Hjálmarssonar, og Guð- funu dóttur hennar, síðar konu Eiríks prófessors Briem. Voru P®r tilbúnar til ferðar suður með fylgdarmanni og tóku okk- Ur upp á arma sína, þektu vel alt okkar ættfólk í Múlasýsl- J*!!1, Segir ekkert af þeirri ferð, nema hvað okkur þótti ormulega hrjóstugt landið, er Ölvesinu slepti, tóm hraun, ^ndorpin fell og uppblásin holt og hæðir, alla leið suður að , essastöðum (eða máske réttara, Garðahverfi). Var þar Vnr Gíslí Hjálmarsson, er fluzt hafði þangað árinu áður var látinn af embætti. Eru mér í minni viðtökurnar þar. aiði ég séð hann áður eystra; var hann þá í mínum aug- m sem nokkurskonar hálfguð, og enn var hann sama glæsi- ennið og hjartagæzkan, þótt kraftar væru teknir að bila. rrá Bessastöðum var okkur fylgt til Víkur. Þótti okkur f a,.?n9Íunum það furðumikill bær. Hafa íbúarnir verið þá hkindum um 1500. Af húsum vakti mesta eftirtekt okkar °tr‘kirkjan, latínuskólinn og stiftamtmannshúsið. Það sem eftir g r. septembermánaðar var okkur fengið húsnæði hjá síra e,ni Skúlasyni og frú Guðnýju Einarsdóttur konu hans, vstur Helga E. Helgasens skólastjóra, í barnaskólanum ^mia^ eða elsta má nú segja, en til Gísla skólakennara laa9núss°nar gengum við daglega til þess að æfa okkur í sj n®Snum stíl. Bjó hann þá í húsi ,því í Tjarnargötu, er enn Sa nc*Ur sunnan Herkastalans. ]ón Árnason, hinn frægi þjóð- gj9n3þulur tókst á hendur fjárhald fyrir mig og hélt því fram hóf tr!nna skólatíð. Loks rann upp 1. október, og þar með þ s lnntökuprófið. Gnæfði Bjarni rektor þar yfir alla og gætti leifS’ en9lnn piltur fengi inngöngu í helgidóminn, er af- ógrllr Væri 1 latneska stílnum. Þótti okkur hann í byrjun all- si ennUegur 0g hugðum hann ekki neitt barna meðfæri. En þe a ausi komumst við inn í 1. bekk. Annars vil ég geta gotf’ iii Bjarna rektors hafði ég sjálfur ekki annað en r edt að segja, meðan hans naut við. líta en skilst við þetta greinarkorn langar mig til að Vjð *Ur um öxl. Er þá skemst af að segja, að úr því er ann °9“um. UPP úr Fljótsdalsbotni suður öræfin, fyrsta áfang- ’ °Pnaðist okkur daglega nýtt landslag, ný útsýn og margt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.