Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 115

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 115
ElMRElÐIN KREUTZER-SÓNATAN 103 orðið öðruvísi en við fyrstu fundi. Ég varð undir eins var við einhverja æsandi eftirvæntingu í návist hans. Við toluðum ekki svo orð saman, að ég legði ekki í það sérstaka þýðingu °g festi mér það svo vel í minni, að ég gleymdi ekki emu- sinni í hvaða tón það var mælt. Ég kynti hann fyrir konunni minni. Samræðan snerist um tónlist, og hann notaði undir eins tækifærið til þess aö bióðast til að spila, hvenær sem konan mín æskti þess. Um þetta leyti hafði hún breyzt mikið til batnaðar í útliti. Hun var töfrandi falleg þennan dag. Fegurð hennar og latPrVöj 9erði manni órótt innanbrjósts. Það var auðséð, að henni tell bann undir eins vel í geð. Auk þess gladdist hún yhr þvi að fá tækifæri til að æfa lög fyrir slaghörpu og fiðlu. Henm bótti svo gaman að því, að hún hafði oft fyr meir, meðan bá" stundaði hljóðfæraslátt, fengið fiðluleikara frá einhverri bijómsveitinni til þess að æfa með sér heima. Andlit hennai bar það ljóst með sér, hve glöð hún varð. En þegar augu obkar mættust og hún :gat sér til, hvernig mér var innan- briósts, setti hún undir 'eins upp annan svip. Og nu hofst 'eikurinn, sem við vorum bæði iorðin svo æfð í. Sá leikur Var fólginn í því að blekkja hvort annað. Eg brosti alúðlega °9 lézt vera i bezta skapi. Fiðluleikarinn, sem ekki^ hafði gert anuað allan tímann en að horfa á hana á sama hátt eins og allir dónar horfa á fallega ikonu, reyndi að láta líta svo ut setn hann hugsaði ekki um annað en umræðuefmð, þo að auðvitað væri alt annað efst í huga hans. Konan min reyndi fáta eins og ekkert væri, en það var auðséð, að hún var ' ftúkilli geðshræringu, bæði af því,*að hún þekti falska rosi a hinum afbrýðisama manni sínum og gat heldur ekki varis ^ví að taka eftir hinu nærgöngula augnaráði fiðluleikarans. .2 tók eftir einkennilegum glampa í augum hennar un ir eins og hún leit hann í fyrsta 'sinn, og mér fanst ems og rafstraumur hefði tengt þau og samræmt svipbrigði beggja bros. Ef til vill hefur afbrýðisemin hlaupið þarna með mig 1 98nur, en ég tók eftir því, að þegar hún roðnaði, þa roðnaði nann einnig, og þegar hún brosti, þá brosti hann lika. Við töluðum um tónlist, um París og allskonar einskis- Verð efni. Loks stóð hann á fætur og bjóst til að kveðia.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.