Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 132

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 132
120 RADDIR ElMKEIÐIft Atkvæðagreiðsla um bannlögin. Vikublaðið „Literary Digest“ í Bandaríkjunum er um þessar mundir að láta fram fara atkvæðagreiðslu um bannlögin þar í Iandi, hvort eigi að afnema þau eða ekki. Hefur það oft áður látið greiða atkvæði um lík stórmál áður en til hinnar al- mennu þjóðaratkvæðagreiðslu hefur komið, og niðurstaðan oftast orðið mjög svipuð við atkvæðagreiðslu blaðsins og við sjálfa þjóðaratkvæða- greiðsluna. Sem stendur eru bannlögin einnig mjög á dagskrá hér á landi. Er jafnvel búist við að fram komi í þinginu tillaga um afnám þeirra eða tillaga um að leita þjóðaratkvæðis um það, hvort eigi að af- nema þau. Engin slík tillaga er þó komin fram, þegar þetta er ritaö. Vill þá íslenzka þjóðin afnema bannlögin? Eimreiðin tekur enga af- stöðu til þess máls, en hún vill beina þeirri áskorun til lesenda sinna, að þeir sendi henni sem flestir stutt og gagnorð svör við spurningunni: Á íslenzka þjóðin að afnema bannlögin? Að vísu hefur Eimreiðin ekki tök á að láta fram fara almenna atkvæðagreiðslu um málið, en hún væntir sem flestra svara og mun að forfallalausu birta eitthvað af þe>m síðar á þessu ári. Svörin þurfa að vera fáorð, því ekki verður hæg' að birta önnur en þau, sem verða stutt og laggóð. Engin svör verða birt lengri en sem nemur hálfri Eimreiðarsíðu með meginmálsletri, °S oft er hægt að segja það í einni til tveim línum, sem teygja má úr efm í heila ritgerð. En Iangar ritgerðir um bannlögin hefur Eimreiðin ekki rúm fyrir, enda er nóg af þeim í blöðum landsins. Tilgangurinn með fyrirspurninni hér að ofan er aðeins sá að fá að heyra hljóðið í sem flestum og sem víðast að af landinu, ef þar af mætti síöar draga ein- hverjar ályktanir um fylgi þjóðarinnar við bannlögin. Þar sem gera ma ráð fyrir, að ókleift verði að birta öll svörin, verður þess gætt vand- Iega að birta jafnt neitandi og játandi svör í réttu hlutfalli við þá heildar- tölu hvorra um sig, sem Eimreiðinni berst alls. Hverju svari fylgi nafn og heimili svaranda, en senda mega þeir dulefni jafnframt, til birtingar> sem það kjósa heldur. íslendingar! Konur sem karlar! Eldri sem yngn- Sendið því svör yðar, sluttlega rökstudd, sem fyrst og með árituninru - Eimreiðin, Pósthólf 322, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.