Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 89
e>MREIÐIN LIFNAÐARHÆTTIR ÁRIÐ 1950 77 manna, híbýlum, fæðu o. fl. Útfjólubláu geislarnir munu hafa Áhrif 'ff'i stórkostlegar breytingar í för með sér á alla biáu geislarma lifnaðarhætti næstu kynslóðar, segir dr. Rent- schler. Vér erum að komast upp á að færa 0ss bá í nyt, og þegar vér höfum lært það til hlítar, mun það Valda gagngerðri breytingu á öllum högum vorum. Með þeim ^unum vér gerbreyta loftinu, sem vér öndum að oss, fæðunni Sem vér borðum, birtunni innanhúss, húsgögnunum, skreytingu allri og heimilisprýði, yfir höfuð öllu í kringum oss. Sumar þessar breytingar eru þegar farnar að gera vart við Sl9- Ljósfræðin er þannig óspart notuð við kvikmyndatökur °9 á leikhúsum nútímans. Stærsta leikhús heimsins, Earl Car- r°ll leikhúsið í New-Vork, hefur svo fullkomið ljóskastara- ^erfi, að hægt er að gerbreyta öllu útliti leiksviðsins á auga- H«9fara bragði með ljósum eingöngu. En breytingin kemur breyting. hægfara eftir því, sem mönnum lærist að færa sér ljósið í nyt, án þess það verði þeim fjárhagslega Utfi megn. Breytingarnar verða að sínu leyti ekkert stórstíg- ari en þær hafa orðið á undanförnum 20—30 árum. Það eru ekki nema fáein ár síðan kolaofnar og steinolíulampar v°ru aðal-hita- og ljóstækin hér á landi, og víða eru þau það enn- Það er meira að segja ekki lengra en svo, síðan °°areldurinn og lýsiskolan voru algengt fyrirbrigði hér á andi, að gamlir menn muna hvorttveggja vel. Gas og raf- ma9n til suðu og ljósa, miðstöðvarhitun og rafmagnsofnar, Seni alt var óþekt hér fyrir 20—30 árum, er nú smámsaman a^ verða almenningseign hér á landi. En hvernig líta svo ^ösakynn' heimilin út árið 1950 að sögn dr. Rentschlers? ár'ð 1950 Híbýli manna þá verða jafnólík híbýlum manna árið 1931 eins og þau síðarnefndu eru ólík Peim vistarverum, sem síðasta kynslóð á undan þeirri, sem nn lifir, varð að gera sér að góðu. Stál verður þá alment ttotað í húsgrindur. Gluggar verða þá ekki til í sömu merk- ln9u og nú. Þeirra verður þá ekki lengur þörf til lýsingar °9 loftræstingar. Húsaklæðningin verður úr sérstaklega gerð- W.JJ efnasamsetningi, sem temprar hita og kulda alveg án 1 >ls til þess hvernig veðrið er úti. Tvöfaldir veggir með sl°PPl á milli, sem varðveitir hita og deyfir allan hávaða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.