Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 51

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 51
E|MREIÐIN BLÓÐRANNSÓKNIR 39 Það er á allra vitorði, að eiðurinn er lélegt sönnunargagn, °9 gildi hans rýrnar að sama skapi og fólkið missir trúna á ^elvíti og aðrar þær hrellingar, sem kirkjan hefur hampað ^aman í menn. Enginn efast víst um, að gangurinn í mörg- Urn þessum málum yrði að minsta kosti stundum nokkuð annar, ef hægt væri að fá óræka sönnun fyrir því, hvort ákveðinn ftiaður er faðir að tilteknu barni eða ekki. Það vantar mikið a’ að vísindin sé komin svo langt, að það sé hægt. En þessi ^öguleihi, sem er þó ekki svo ýkja sjaldan til, nl. að hægt Se að útiloka vissa menn, verður áreiðanlega til þess, að a- k. konurnar þora síður að gefa rangan framburð, þar sem þær ejga blóðprófið yfir höfði sér. Ég er sannfærður um, ar5 bað mundi auka til muna öryggi þeirra mála, sem annars v®ri vafasöm. ^eð þessum rannsóknum má oft sýna fram á, að sá er ekki alt af paíer, sem nuptiae demonstrantS) Aftur á móti má Se9]a, að pater sé incertus2) eftir sem áður, þó að mögulegt Se að útiloka vissa menn frá faðerninu. En líkur eru til að me& vaxandi þekkingu komist menn lengra í þessum efnum, °9 ekki ómögulegt að þar komi áður en varir, að unt verði Se9ja, að þessi maður sé faðirinn og enginn annar. Rann- s°knir, sem gerðar hafa verið í Königsberg nýlega af tveim ®knum þar, benda til að svo langt megi komast. En þær ru*insóknir eru ekki enn svo langt komnar, að til mála komi 3 byggja dóma á þeim. Niels Dungal. I1- e.: að sá er ekki alt af faðir, sem hjónabandið bendir á. ^ e.: að faðirinn sé óviss.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.