Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 109
E'MREIÐIN
KREUTZER-SÓNATAN
97
útHti, einn af þessum mönnum, sem kvenfólkið lýsir með orð-
Unum »anzi laglegur!< grannur á vöxt, en þó enginn
^æskill, með mjög kúptan bakhluta, eins og á kvenfólki eða
a Hottentottum, — Það er líka sagt, að þeir séu mjög
Sefnir fyrjr tónlist — ákaflega fljótur að verða kumpána-
e9Ur, ef hann fann, að slíkt var þolað, en svo líka viðbragðs-
lotur að draga sig í hlé, ef hann mætti mótstöðu, en hafði
P° íafnframt lag á að halda ytri virðingu sinni óskertri. Hann
Var klæddur að frönskum sið, gekk í hneptum hálfstígvélum,
með allavega lita trefla og annað slíkt, sem útlendingar í París
aru oft svo fljótir að taka upp og alt af hefur sín áhrif á kven-
01kið, af þv; það er nýtt og áður óþekt. Uppgerðar glað-
v®rð einkendi framkomu hans og svo þessi einkennilegi vani
Se9Ía alt í stuttum, hálfkveðnum setningum, eins og það,
Sern talað er um, sé nokkuð, sem áheyrandinn muni og viti
flálfur, svo óþarfi sé þar við að bæta. Þetta var nú maður-
lt1n> sem með fiðluleik sínum varð orsök í öllu, sem á eftir fór.
Fyrir réttinum var það látið í veðri vaka, að ég hefði látið
^lórnast af af'orýðisemi. En það var ekki að öllu leyti rétt.
etturinn leit svo á, að ég hefði verið dreginn á tálar sem
e’9tnmaður, og að ég hefði framið morðið, er ég var að verja
^ioiir minn, eins og það er orðað á máli þeirra góðu manna.
bessari ástæðu var ég líka sýknaður. Tilraun sú, sem ég
^ að skýra málið eins og það var í raun og veru, var
i 1 tekin til greina. Rétturinn leit svo á sem ég væri með
renni að bera í bætifláka fyrir konuna mína. En það hafði í
Se^ninni enga þýðingu fyrir mig hvort hún var sek eða ekki
, . ’ því er þenna fiðluleikara snerti. Það eina, sem máli
' 1 í þessu öllu, var mitt siðspilta líf, sem ég hef nú sagt
hat'1' Um S'^ tlveríu’ ^lt, sem 9erðist> stafaði af því óhemju
^ r’> sem var á milli okkar, þeirri miklu geðshræringu, sem
g ° Vorum alt af í, vegna þessa haturs, sem hvenær sem var
13 ^álaÖ upp og haft hinar alvarlegustu afleiðingar. Ósam-
asta' ^®1 ver'ð alveg óvenjulega illkynjað undir það síð-
enciurtek það, að ef hann hefði ekki komið til sög-
h"ar’ ^a hefði einhver annar orðið til þess. Afbrýðisemi mín
1 brotist út á einhvern annan hátt, þó að þetta hefði ekki