Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 110

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 110
98 KREUTZER-SÓNATAN eimreiðiN komið fyrir. Aðalatriðið er, að sérhwer eiginmaður, sem lií|r eins og ég lifði áður, verður að gera eitt af þrennu: að lifa í saurlífi, skilja við konu sína eða svifta sjálfan sig eða hana Iífi. Það er ekki um neinar aðrar leiðir að velja fyrir þann> sem svo lifir, og það er fágæt undantekning, ef nokkrum tekst að finna aðrar leiðir. Áður en ég lét til skarar skríða- var ég oftar en einu sinni rétt kominn að því að fremja sjálfs - morð, og einu sinni reyndi hún einnig að taka inn eitur. XX. »]á, það gerði hún reyndar, og það var ekki svo lönSu áður en »slysið« vildi til. Það var nýkomið á eitt af þessum vopnahléum, sem að jafnaði fylgdu eftir orusturnar. Einmitl þegar ég ætla að fara að njóta friðarins og býst ekki við a nein hætta sé í nánd, hefst einn góðan veðurdag deila nm það, hvort hundur á hundasýningu einni hafi fengið veUV launapening eða ekki. Ég held því fram að hundurinn ka 1 fengið peninginn. »Ekki verðlaunapening«, segir hún, »heldur lofsamleg ummæli«. Deilan eykst orð af orði, og allskonar útúrsnúningar og hnífilyrði ganga á víxl. »Það er gamla saS an, svona ert þú alt af«. — »Þú hefur sjálf sagt . . •« * . ’ ég hef ekki sagt neitt*. — »Fer ég þá með lýgi?« Þann'S er haldið áfram þangað til alt er komið í bál og bran ^ svo ég óttast að ég muni granda annaðhvort sjálfum m eða henni. Ég reyni að gera alt til að hafa vald yfir sjálfuUl mér, en reiðin fær yfirhöndina. Það fer eins fyrir andstm ing mínum, eða jafnvel ver. Hún snýr með vilja út úr huer) mínu orði og leggur skakka meiningu í alt, sem ég se^ Hvert hennar orð er eitri hlaðið, og alt sem hún heldur ^ geti sært mig, notar hún óspart og reynir að hitfa mig- P sem ég er viðkvæmastur fyrir. Rimman harðnar eftir þul s á líður. í geðofsa mínum skipa ég henni loks, með Þr ^ andi röddu, að halda sér saman, eða eitthvað í líkum ar,gn Hún þýtur á fætur og ætlar að hlaupa inn í barnaherbergið- ^ ég vil ekki láta hana sleppa fyr en ég hef sannfæd um, að hún hafi rangt fyrir sér. Ég gríp um úlnlið.henn^ og ætla að halda henni kyrri. Hún lætur sem ég hafi Sn of fast og hrópar hástöfum: >Börn, faðir ykkar slær m>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.