Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 113

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 113
E'MREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 101 ta^a, en ekki ég, En ef hún vill skilnað, þá getur hún fengið hann«. Mágkona mín verður að fara við svo búið. . E9 var nógu þrár til að segja, að ég mundi aldrei verða fyrri sátta, en þegar mágkona mín var farin og ég sá veslings ^örnin hrædd og utan við sig og eins og þau vissu ekki hvað ættu af sér að gera, inni í dagstofunni, fanst mér ég fús W að láta undan. Mér fanst það þá, þótt ég vissi ekki hvernig e9 ætti að haga mér við það . . . Ég fór að ganga um gólf °9 reykti í sífellu. Með morgunverðinum drakk ég allmörg 9lös af víni og auk þess nokkra snafsa. Tókst mér þannig ^að, sem ég vildi: að fela fyrir sjálfum mér, hve slæma klípu e9 var kominn í. ^lukkan var langt gengin þrjú, þegar hún kom sjálf. mættumst, og hvorugt yrti á annað. Hún virtist hafa þjáðst mikið og var alvarleg á svipinn. í því trausti, að hún ^efði séð að sér, byrjaði ég með því að segja, að hinar sí- ^eIdu ásakanir hennar hefðu komið mér í uppnám. Hún svar- aði með alvöru- og hrygðarsvip, að hún væri ekki komin til gefa skýringar, heldur til að sækja börnin, þar sem við 9ætum ómögulega lifað saman áfram. Ég tek að skýra fyrir ^nni, að hún hafi átt upptökin. Hún setur upp hörkusvip og Se9ir hátíðlega: »Hættu, eða þú skalt fá að iðrast orða þinna«. E9 segist ekki þola leikaraskap. Hún æpir hástöfum, segir e>tthvað, sem ég ekki fæ greint, hleypur inn í herbergi sitt °9 aflæsir. Ég lem á hurðina, en fæ ekkert svar. í illu skapi ^er ég mína leið. Að hálftíma liðnum kemur Lísa æðandi inn °9 er grátandi. »Hvað gengur á? Er nokkuð að?« — »Það er svo hljótt inni hjá mömmu*. Við flýtum okkur af stað. Ég hristi vængjahurðina af öllu afli. Hún lætur undan, og báðir dyravængirnir opnast upp á gátt. Ég geng að rúminu. Konan m'n liggur þar í nærfötum með reimastígvél á fótunum. Það ^er illa um hana. Á náttborðinu við hliðina á rúminu stendur tórnt glas með árituninni »Morfín«. Okkur tekst að lífga hana v'ð. Alt endar að lokum í gráti og einskonar sættum. í raun °9 veru sættumst við þó alls ekki, því þessi síðasta senna hafði enn aukið á það hatur, sem jafnan var fyrir, og kvalirnar, sem Ser>nan hafði valdið og við kendum hvort öðru um, settust í okkur til viðbótar því, sem fyrir var. En einhvern enda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.