Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 65
E'MREIÐIN FYRIR SEXTÍU OQ S]Ö ÁRUM 53 bannig, að alt var samfelt og vatnshelt. Lipra, sortulingslitaða Sauðskinnsskó, brydda, með útsaumuðum illeppum, hafði ég á ^tum innan undir skinnsokkunum, er náðu upp að hné. ^lókahattur var höfuðfatið. Á Upphéraði sáust tæplega um j3®!- mundir sjóhattar né olíuborin hlífðarföt. Af þessari lýs- In9u minni má skiljast, að öll klæði mín voru heimaunnin, nenia hálsklúturinn, hatturinn og skyrtuléreftið. Faðir minn óf v°ðirnar, móðir mín réði litum, sneið og saumaði; hún lagði °9 venjulega upp í vefina, sem kallað var, bæði heima og stundum fyrir nágrannana. Til reiðar var mér fenginn bleikur hestur tvítugur; hafði móður minni verið gefinn hann ungri, er hún var enn hjá ^ður sínum, Hallgrími Ásmundssyni hreppstjóra á Stóra- andfelli í Skriðdal. Hafði Bleikur þessi verið reiðhestur 9°ður, fjörmikill, harðskeyttur og nokkuð hrekkjóttur, en nú !®k'nn að setjast og þó enn fær í flestan sjó. Faðir minn e^h mér hnakk frá Guðmundi Einarssyni í Flögu í Skrið- dai snjöllum söðlasmið. Lék það orð á, að aldrei meiddu nakkar eftir þann mann; auk þess voru þeir fríðir sýnum, ^ svo mætti að orði komast. Get ég þessa hér um hest og nakk fyrir þá sök, að hvorttveggja kemur við sögu síðar. Nú skyidi ferðin hafin. Var í mér nokkur geigur, ekki fyrir a sök, að ég kviði langferðalaginu, heldur var hitt, að ég l'sndi hornauga til latínuskólans; bjóst ekki við jafnfrjálsu ,.’ Þai'i né að ég mundi standa mig jafnvei þar eins og við ’ndurnar og hestana, orfið og hrífuna á Brekku. ^ ^okkrum dögum áður en lagt skyldi af stað, sendi föður- ^oðir minn, síra Sigurður prófastur, okkur félögum orð um . ^oma til móts við sig liltekinn dag að kvöldi á insta bæ sVðra botni Fljótsdals, Þorgerðarstöðum. arf ekki þess að geta, að skilnaðurinn við ástríka foreldra °9 fagrar æskustöðvar var allsár, þó bætti úr, að við áttum , ’ aö síra Sigurður og Andrés Kjerúlf yrðu förunautar ar og ieiðbeinendur fyrstu áfangana. 'Ö hittumst á tilsettum tíma á Þorgerðarstöðum og nátt- t/- ^ar, en árla næsta morgun kvaddi síra Sigurður okkur \j arar> stefndi þvert yfir dalinn og upp fjallið sunnanmegin. ar t>á sýnt sem okkur hafði grunað, að hann mundi ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.