Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 119

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 119
E'MRE1ÐIN KREUTZER-SÓNATAN 107 • • • fyrst hann, svo hún . . . Ég legg við hlustirnar, en get ekki greint orðaskil. Það er ljóst, að tónarnir frá slaghörp- unni eiga ekki að vera til annars en að koma í veg fyrir að samtal þeirra heyrist, eða jafnvel kossahljóðið ... 0, guð niinn góður! í brjósti mér hömuðust óstjórnlegar kendir! Hræðilegar myndir svifu fyrir hugskotssjónum mínum! Það fer enn hrollur um mig, þegar ég minnist þessarar stundar! Hjartað herptist saman og staðnæmdist sem snöggvast í brjósti mer. en tók svo að lemjast eins og klukkukólfur. Eins og af, þegar eitthvað óþægilegt setur mann úr jafnvægi, var bað fyrsta, sem ég fann til, meðaumkvun með sjálfum mér. viðurvist sjálfra barnanna, — og barnfóstrunnar!< hugsaði e9 og hlýt að hafa verið hræðilegur ásýndum, því Lísa horfði á mig óttaslegin. »Hvað á ég nú að gera?« spurði ég sjálfan mr9- »Á ég að fara inn? Ég get það ekki. Guð má vita hvað ég kann að gera! En ég get heldur ekki farið við svo búiðc, Á meðan ég stóð svona á báðum áttum, horfði barn- hfetran á mig, eins og hún skildi, hvað væri að. »Nei, ég 9et ekki annað en farið inn«, sagði ég svo við sjálfan mig, °9 þreif opna hurðina inn í salinn upp á gátt. Ég sá, að það Var hann, sem sat við hljóðfærið og lék arpeggio með löng- Utn> hvítum sveigjumiklum fingrunum, en hún stóð og hall- aðist upp að hljóðfærinu, með opið nótnahefti fyrir framan si9- Hún tók fyr eftir mér eða heyrði mig koma — og leit UPP- Ég gat ekki séð hvort hún varð hrædd og leyndi því eða hvort hún varð alls ekki hrædd. Ég sá einungis, að henni hfá ekki það minsta né heldur færði hún sig frá. Hún roðn- aði aðeins og þó ekki fyr en eftir á. *Það var gott, að þú komst. Við höfum ekki ennþá getað h°mið okkur saman um hvað við eigum að spila á sunnu- 'Hginn*, sagði hún í þeim róm, sem hún hefði aldrei reynt a^ beita, ef við hefðum verið tvö ein. Bæði þetta og það, að bun sagði »við« um sig og hann, gerði mig enn æstari. Eg reYndi þó að stilla mig eins og ég gat og heilsaði honum k°9ull. Hann þrýsti hönd minni og fór undir eins að skýra mer frá því, með hæðnisbrosi á vörum að því er ég fékk bezt séð, að hann hefði komið með nokkur lög, sem hann bafði hugsað sér að þau skyldu æfa fyrir sunnudaginn, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.