Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 60
48 BINDING EIMREinlN Framundan hilti undir eitthvað, sjálfsagt í leifarnar af hópn' um, en þær voru litlar og mjökuðust aðeins fet fyrir fet 1 áttina til Jóa. Það voru aðeins tvær persónur, karl og kona, >kærustupar* hugsaði hann með sjálfum sér og beygði meó lestina út af aðalveginum og heim á túngötuna. »Kærustu- parið* fór fram hjá. Jói þekti Geira í Dal; það var flækinS5' ræfill, sem hvergi átti höfði sínu að að halla, auðnuleysinS1’ sem enginn vildi þekkja en var oft kaupamaður í Dal °S því kendur við bæinn. Kvenmaður reið við hlið Geira 3 gráum hesti. Jói fann blóðið stíga sér til höfuðs og hjart sláttinn örvast. Honum skjátlaðist illilega ef þetta var ek 1 kaupakonan í Geirólfsholti, og hefði hann verið í vafa un1 hana sjálfa, þá þekti hann alt af hestinn. Þessi óþæS’^3 vissa kvaldi Jóa á augnablikinu og vakti hjá honum nýlar kendir, einhverskonar kvöl, sem hann þekti ekki áður. Vissa Einkennilega leiðinlegt hugtak og niðurdrepandi! Jói het getað sætt sig við alla óvissu og orðið sæll í henni en vissan var grálynd, hún kom sálinni í ólgu, vakti ofsafenSnar tilfinningar í þessari bundnu sál. Og vegna þess að sálin uar fjötruð af þrælsótta og sá hvergi frelsi, enga víðsýn fran1 undan, náði svartsýnin yfirhöndinni. Hún læddist, hæS* e° örugt og alt af nær og nær. í Jóa hrærðist ekki ofsi, sett! braut af sér hlekki vanans og hlekki þrekleysis, heldur 0 s^’ sem hlóð utan um sig fjötra svartsýni. Jóa langaði mest a gera enda á þessari sálarkvöl með því að stytta sér stun\ • En vaninn og hugleysið toguðu hver í sinn skanka og hel honum í skefjum. Honum leið óbærilega illa. Jói spretti af hestunum og hleypti þeim út fyrir túnið- lof* Hann hafði enga löngun til að borða og fór beint upp a og háttaði. En hann var ekki alveg háttaður, þegar Sigur kom upp til hans og spurði hvort hann vildi ekki vera s góður að hlaða sátunum, það gæti rignt og það vær> 1 farið ef þær væru út um alt og gegnblotnuðu. »Það ne reyndar verið bezt«, sagði Sigurður, »að leysa úr bel®^ kvöld, þá hefði þeim verið borgið, en úr því að þú ert inn að hátta, þá get ég ekki verið að biðja þig um þa^- ^ skulum heldur fara snemma á fætur í fyrramálið og leVsa/V þeim þá«. Tilfinningin um eigin gæzku gagnvart vinn uhjú>nU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.