Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 62
50 BINDING EIMKEIÐIN Hann huggaði sig við það, að karl og kona, sem færu ein- förum, þyrftu ekki endilega að vera trúlofuð, og einmitt hérna var sérstök ástæða til að ætla að svo væri ekki: kaupakonan myndarleg og elskuleg, en Geiri bara ræfill. Þegar ]ói rök- hugsaði þannig fram og aftur og því lengra sem leið fram á haustið, þá leið honum betur og því sannfærðari var hann um, að hér væri alt eins og það ætti að vera. Haustið var búið. Kaupafólkið var farið. Kaupakonan 1 Geirólfsholti fór án þess að ]ói fengi tækifæri að hitta hana- Geiri í Dal var farinn eitthvað út í veður og vind, enginn visst hvert, og öllum stóð lika hjartanlega á sama. Réttir voru afstaðn- ar, haustannir og slátursferðir búnar; það hafði snjóað í lanSan tíma, og fé var fyrir nokkru komið á gjöf. Þá bar gest að garði á Harðarstöðum, og hann sagði þau tíðindi, að nú værJ Geiri í Dal trúlofaður og kærastan væri kaupakona, sem hefð' verið í Geirólfsholti í sumar, heldur myndarleg stelpa. ]ói stóð höggdofa, blóðið streymdi til andlifsins, svitin11 spratt út úr enninu, hann fyrirvarð sig að láta fólk sjá þe**a og fór fram. >Andskotans sunnudagsbindingin!« tautaði hann hálfha fyrir munni sér. Ef hún hefði ekki komið fyrir, hefði Ge‘r! aldrei trúlofað sig kaupakonunni frá Geirólfsholti, það vasrl ]ói og hún sem nú væru trúlofuð og hamingjusöm. Eða hversu mikill munur var ekki á manngildi ]óa og Geira - Hver gat tekið Geira og hafnað ]óa? Hver gat tekið r*h > en hafnað gæfu? Það voru atvikin, sem léku ]óa grátt, Sigurður bóndi var sá, sem stjórnaði þessum atvikum — ÞaU voru öll honum að kenna. Eins og elding, sem lýstur niður, fyltist ]ói í einni svipaI* óstjórnlegri gremju til húsbónda síns. Hann hljóp niður stiS ann og út. Hann ásetti sér að tala við Sigurð, en hvar var hann? ]ói hét því með sjálfum sér að skamma húsbón a sinn óbóta skömmum, úthúða honum sem þrælmenni og kvi indi fyrir auðvirðilega framkomu við vinnufólkið. Hann vaf ákveðinn að ganga úr vistinni í dag, heimta kaupið sitt o9 skaðabætur fyrir helgidagsvinnu. Hlaðan var opin, Sigurður hlaut að vera í henni. ]ói nen ist þangað í einni svipan einbeittur og ákveðinn; þegar hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.