Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Qupperneq 131

Eimreiðin - 01.01.1932, Qupperneq 131
ElMREIÐIN RADDIR 119 beim rökum, sem liggj?. til þess, að kenningin hefur komið fram, eða hafa taekifseri til að kynna sér, hvers álits kenningin nýtur meðal þeirra, sem hafa yfirlit um menningarlegt samhengi yfirstandandi tíma og um Ieið dómgreind til að skipa niður hverjum hlut, þar sem hann á heima. Ég hef persónulega haft tækifaeri til að kynnast all-nákvæmlega þessari ..pseudowissenschaft" Hitlers-flokksins eða lygavísindum, — og sennilega 'öngu áður en Jakob ]óh. Smári heyrði þau nefnd. Mér er einnig full- hunnugt um, hver sess þeim er skipaður þar á þingum, sem vísindi eru hafin yfir atkvæðaveiðar: þau eru yfirleitt höfð að athlægi. Vísindalegt 9'ldi eru þau talin hafa á borð við lófalestur og höfuðskeljafræði. En þau eru fagnaðarboðskapur nazistanna þýzku, heimskulegasta og dóna- leSasta lýðskrumara-flokks og afturhalds, sem nú er uppi í því landi. hýðskrumarar þessir byggja siðferðispólitík sína á hinu svokallaða „reine Qermanentum" (hreinum germanisma), sem raunverulega er ekki annað 6,1 meiningarlaust vígorð, með því, að í fyrsta lagi hefur aldrei tekist einangra til ábyggilegrar rannsóknar þetta svokallaða „reine Germanen- tum“, og ; öðru lagi eru ekki minstu líkindi til, að hægt sé að sanna Vfirburði „Germanentums" um fram aðra kynflokka, heldur ganga öll hrein kynflokkavísindi í þá átt, að sanna hið gagnstæða. Enginn sér- stakur kynflokkur virðist hafa „yfirburði" um fram aðra, heldur er í h®sta lagi um eiginleikamun að ræða. Frá sjónarmiði hreinna kynflokka- v‘sinda er þessi fagnaðarboðskapur afturhaldsins þýzka einungis draum- örar og rugl. Og það er mjög eftirtektarvert, að kenning þessi er af mestri alúð fram borin af mönnum í þýzka ríkinu, sem sjálfir eru af slafneskri eða rómanskri tegund, eins og t. d. Hitler sjálfur, og notuð emgöngu sem einfeldningagildra til að vinna flokksfylgi og svívirða utan- ffokksmenn. Það er líka mjög sérkennilegt, að maður eins og hr. Jakob ^óh. Smári, sem sjálfur er hér um bil eins ógermönsk manntegund og hægt er að hugsa sér, samkvæmt kenningunni, skuli hafa orðið fyrstur ma«na til þess, að bera hana fram hér á landi, og það ekki ástríðulaust, því er virðast mætti. Óviðkunnanlegast er þó, að hann skuli ekki hafa gerst málsvari þessa „charlatanisma" í hreinna tilgangi en þeim að dra9a af henni ályktanir um íslenzkar bókmentir til vanvirðu tveim s|óttarbræðrum sínum. Malldór Kiljan Laxness. fRitgerðir bær, sem hr. Laxness mun eiga hér við, eru Mannflokkar °3 menning og Sjúkdómsroðinn (Eimr. 1931, 3), en í hinni síðar- ''efndit deildi hr. J. J. Smári lítillega á höfund ofanritaðrar athuga- Semdar. Áður hafði J. J. Smári, í greininni Norræn sál (Eimr. 1925), Vltað tnn samskonar efni og er í fyrnefndum greinum. Það er vitanlega stakur óþarfi af hr. Laxness að vara lesendur við greinum þessum á beim grundvelli, að í þeim sé um Hitlerstrúarbrögð að ræða. Hitler er bav hvergi nefndur, og „G ermanentum“ er hugtak til orðið löngu áður en Hitler þessi Ieit Ijós þessa heims. Þetta veit auðvitað jafnviðlesinn maður og hr- t-axness. Að öðru leyti skal ekki orðlengt um þessa „aðvörun“, þar sem gera n,á ráð fyrir, að J. J. Smári svari henni í næsta hefti. Ritstj.j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.