Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 125

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 125
EIMREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 113 Serðu mér rórra í skapi og sannfærðu mig um, að hann væri of lítilmótlegur í augum hennar til þess, að hún gæti orðið hrifin af honum. Það hafði hún líka sjálf sagt. Eg leyfði því afbrýðiseminni alls ekki að komast að. I fyrsta lagi hafði ég begar fengið nóg af henni og þráði hvíld. í öðru lagi vildi ekkert fremur en geta trúað staðhæfingu konu minnar og Serði það líka. Þótt ég væri þannig laus við afbrýðisemina ab mestu, var ég samt ekki eins og ég átti að mér, hvorki undir borðum né á eftir, áður en byrjað var að spila. Eg Uar hvorki eðlilegur gagnvart honum eða henni og hafði ná- kvæmar gætur á augnaráði þeirra og hreyfingum. Borðhaldið var bæði leiðinlegt og vanabundið, eins og alt af við slíka miðdegisverði. Hljóðfæraleikurinn hófst fljótlega eftir að staðið var upp frá borðum. Ó, hve ég man ennþá alt vel, sem gerðist þetta kvöld! Eg man hvernig hann bar fiðlukassar.n inn í salinn, hvernig hann °Þnaði hann, svifti ísaumuðum silkidúknum (sem einhver stúlkan bafði saumað fyrir hann) ofan af fiðlunni, tók hana upp og byrjaði að stilla hana. Ég man hvernig konan mín settist við sla9hörpuna. Hún reyndi að vera róleg og láta sem ekkert v*ri, en ég sá vel, að hún var kvíðin og treysti ekki leikni s'nni. Ég man hvernig hún sló fyrir hann a-tóninn hvað eftir a"nað, meðan hann var að stilla, og hvernig hann strauk boganum yfir strengina, ýmist með löngum dráttum eða stutt- Um og snöggum. Ég man hvernig þau hagræddu nótnaheft- Unum og hvernig augu þeirra mættust, hvernig þau litu á til- beyrendurna meðan þeir voru að fá sér sæti, og hvernig þau sbiftust á nokkrum orðum rétt áður en þau byrjuðu. Sam- s*undis breyttist svipur hans, varð alt í einu strangur, alvar- 'egur, og þó fullur samúðar. Hann virtist hlusta með athygli eft'r tónunum, sem hann knúði með varúð fram úr strengjum f‘blunnar, í nokkrum máttugum bogadráttum. Slagharpan tók Undir kall hans. Samleikurinn hófst. Posdnyschev þagnaði. Hvað eftir annað endurtók hann sama einkennilega hljóðið. Þegar hann ætlaði að taka til máls aftur, fékk hann alt í einu svo mikinn ekka, að hann varð bagna að nýju. Þegar hann hafði náð sér aftur, hélt hann úfram: 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.