Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 139

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 139
EIMREIÐIN RITSJA 127 ^r- 1.521.300, og á fjárhagsáætlun stjórnarinnar fyrir 1933, sem nú liggur Wrir þinginu, eru ætlaðar kr. 1.306.942 til þeirra, þar af hr. 481.000 til barnakennara, en með í þeirri upphæð eru kr. 15000 til eftirlitskennara, sern munu vera hinir svonefndu fræðsluprófastar, einhver nýjasta umbótin a sviði barnafræðslunnar í landinu, og ennfremur kr. 20.000 til að reisa barnaskóla utan kaupstaða. Nú er það kunnugt, að laun barnakennara eru yfirleitt Iág, en fjöldi þeirra orðinn svo mikill, vegna aukinnar skóla- s^vldu og af fleiri ástæðum. Nokkuð mun til í því, sem séra Björn heldur fram í grein sinni, að dauður fróðleikur sé í skólunum „Iátinn S1,)a í fyrirrúmi fyrir því, sem hjálpar mönnum til að lifa“. Yfirleitt Þarfnast fræðslumál landsins athugunar og gagniýni, og er það vel, að Sera Björn hefur riðið á vaðið og boðar framhald á umræðum um þessi J”®!' Aðeins skortir það á í grein hans, að hann ræði hina þjóðhags- eSu hlið málsins, en vafalaust mun hann einnig snúa sér að þeirri hlið- lnni í framhaldsgreinum sínum um þessi efni. EDDA AND SAQA by Bertha S. Phillpotts D. B. E„ Litt. D. (London 1931). Bók þessi kom út árið sem leið í safninu The Home ^niversity Library, en um útgáfu bóka þeirra, sem birtast í því safni, *la þeir háskólakennarnir Gilbert Murray, H. A. L. Fisher og ]. Arthur n°mpson. Frú Phillpotts hefur lagt stund á norræn fræði um langt skeið er nákunnug íslenzkum fornbókmentum, eins og bók þessi ber vitni nm. Hér er lýst af þekkingu og skilningi, svo nálega einstætt má heita utlendingi og fágætt af innlendum, einkennum Eddanna og íslendinga- ^Sna. þa5 er auðfundið, að höf. hefur Iifað sig inn í anda þeirra. °kin er fyrst og fremst rituð fyrir enskumælandi þjóðir. Með henni ^ Ur höf. opnað löndum sínum greiðari aðgang að þessu nægtabúri rnislenzkra bókmenta. Þess ber þá einnig að geta, að hvarvetna er jjnðfundin aðdáun höf. fyrir þeirri menningu, sem íslenzka þjóðin á forn- °kmentum sínum að þakka. íslendingasögurnar, sem lifðu á vörum '°öarinnar mann fram af manni, áður en þær voru skráðar, komu af þjóðlegri menningu, sem á ekki sinn líka með nokkurri þjóð nú- l'm^ns, segir höf. á einum stað. Hér er að ræða um einhverja þá prýði- Sustu handbók, sem til er á erlendu máli, að Eddum og íslendinga- i°®Urn- Ættu bókmentafræðingar okkar frá norrænudeild háskólans að a S19 til og semja svipaða bók fyrir yngri kynslóðina íslenzku, til °Pna sem bezt augu hennar fyrir þeim fjársjóðum, sem við eigum í prub°kmentum okkar. Mætti Menningarsjóður vel styrkja slíkt fyrirtæki. k u Phillpotts hefur Iýst vel og af skarpri gagnrýni sögustílnum og ein- nnum íslendingasagna. Er ánægja, að minsta kosti fyrir leikmenn í oessari srein, að Iesa t. d. VIII. og IX. kaflann (The Making of the Saga j9 f/o/s and Characters). — Meðan línur þessar eru ritaðar, berst sú ,-7n hingað til lands, að frú Phillpotts hafi látist nú í ársbyrjun. Eiga - en<^lnsar og íslenzkar bókmentir þar á bak að sjá einlægum vin og Utn málsvara meðal enskumælandi þjóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.