Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 127

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 127
EIMREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 115 í Kína er það ríkið, sem hefur umsjón með allri lónlist, °9 það er hárréft. Hvaða vit er í því að láta hvern sem er dáleiða fólk þannig, að hægt sé að láta það gera hvað sem dávaldinum dettur í hug. og það jafnt hvort honum er trú- andi fyrir slíku valdi eða ekki? Með því móti er hægt að misbrúka þetta hræðilega vopn. Er til dæmis rétt að spila Þetta presto úr Kreulzer-sónötunni í samkvæmissal, þar sem fult er af konum í flegnum kjólum, eða fara undir eins að ^appa saman höndunum á eftir, éta síðan ísbúðing og ræða uui nýjustu hneikslissögurnar úr borginni? Nei, slík og þvílík tónverk á aðeins að vera leyfilegt að leika við alveg sérstak- lega alvarleg og þýðingarmikil tækifæri, og því aðeins að e*tthvað það eigi fram að fara, sem að mikilvægi jafnist við siálft tónverkið. Eftir slíkan leik verða áhrifin að birtast í athöfn, sem er honum samboðin. En að vekja slíka tilfinninga- 0rku, án þess að skeyta um stund né stað, og án þess að sú orka hafi nokkurt svigrúm til að ummyndast í dáð, hlýtur að vera mjög skaðlegt. A mig hafði þetta tónverk að minsta kosti hræðileg áhrif. Mér fanst sem nýjar lindir brytust fram í sál minni, ný svið °Pnuðust, sem mig hafði aldrei dreymt um áður. Mér fanst e9 eygja möguleika til voldugra verka, en geta engu komið * framkvæmd. Það var sem einhver innri rödd segði við mig: *Það er þannig, sem þú átt að lifa og hugsa, en ekki eins °S þú hefur lifað og hugsað hingað til!« Hvernig þetta nýja lif var, gat ég ekki gert mér grein fyrir, en meðvitundin um að það væri til, fylti mig unaði. Alt það fólk, sem ég hafði Umgengist — og þar á meðal konan mín og hann — birtist U'ér nú í nýju ljósi. Þegar þau höfðu lokið við presto, léku þau hið undurfagra, en ekki tiltakanlega frumlega andante, með sínum hversdags- ^e9u tilbrigðum, og loks lokaþáttinn, finale, sem er ekki laus við mistök. Að beiðni gestanna léku þau eftir það sorgarljóð eftir Ernst og nokkur fleiri smálög. Þó að þau væru öll mjög ^Ueg, hafði ekkert þeirra önnur eins áhrif á mig eins og fyrsti kaflinn, og mér fanst sem öll seinni lögin væru aðeins Ueikt endurskin af Kreutzer-sónötunni. Það sem eftir var kvöldsins leið mér óvenjulega vel. Mér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.