Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 20
8
VIÐ ÞJOÐVEGINN
EIMREIÐIN
leigja me3 það hagkvæmum skilmálum, að það fái það fé
aflur með vöxtum, sem í þau hefur verið lagt. Með fram-
kvæmdir, sem hafa skapað ríkinu stórlega aukinn reksturs-
„ .. kostnað, en lítinn tekjuauka, með skuldir við
Stiorn, ping og , , , ...,, , ,
þjóð í klípu utlond, svo arlega nemur um s]otta nlutan
um af öllum tekjum ríkisins í skatt út ur
landinu, með óhagstæðari greiðslujöfnuð við útlönd en verzl-
unarskýrslur sýna, með rekstursfjárrýra atvinnuvegi og inátt-
litlar lánsstofnanir, með alt þetta að baki er hún ekki nema
eðlileg þessi krafa fjármálaráðherrans til þingsins 20. februar
síðastliðinn: »Það verður að neyta allra ráða til að draga ur
útgjöldunum!* Stjórnin virðist þegar hafa séð það, að draga
verður saman umsvifamikinn rekstur hins opinbera. Ummaeli>
sem fallið hafa í þinginu undanfarna daga, benda á þetta-
En það er hægra sagt en gert, þegar svo langt er komið
sem raun ber vitni um. Meðan ekki eru fundnar leiðir til a^
draga úr rekstri hins opinbera er alt tal um að draga ur
gjöldunum innantóm orð. Meðan ríkið burðast með viðamiki
fyrirtæki svo að segja á öllum sviðum, verður það líka að fa
fé til að reka þau. Og það er ómögulegt að draga ur
gjöldunum og jafnframt að auka arðlitla ríkisstarfsemi ár fra
ári. Við skulum taka til dæmis skólabyggingarnar nýju °S
þær geysiupphæðir, sem þjóðin hefur lagt í þær. Skóla er
sízt að lasta. En við höfum fest í þessum byggingum fé sV0
miljónum króna skiftir. Mjög hætt er við því, að sumir skól-
anna okkar standi hálftómir að nemendum, en við verðum
að reka þá samt, halda þeim við, sjá um að þeir grotni ekk>
niður, eða að öðrum kosti reyna að losa ríkið við þá þanmS>
að það líði sem minstan skaða. Ríkið byggir á síðasta arl
hús fyrir berklasjúklinga austur á Reykjum í Ölfusi fyrir
84 230, eftir að hafa áður keypt sjálfa jörðina fyrir stórfó-
Þetta og þvíumlíkt er náttúrlega ágætt, ef af nógu er a°
taka, en slikar og þvílíkar framkvæmdir geta auðvitað ekk|
dregið úr reksturskostnaði hins opinbera, heldur þvert á m° 1
auka hann. Hún er slæm þessi klípa, sem bæði þing og st]oru
og um leið þjóðin sjálf eru í, en klípan er eðlileg. Ríkiö þar
að draga úr gjöldunum, en getur það ekki, og Það Par
líka auknar tekjur, eins og bezt sýna hin mörgu tekjuau a