Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 20
8 VIÐ ÞJOÐVEGINN EIMREIÐIN leigja me3 það hagkvæmum skilmálum, að það fái það fé aflur með vöxtum, sem í þau hefur verið lagt. Með fram- kvæmdir, sem hafa skapað ríkinu stórlega aukinn reksturs- „ .. kostnað, en lítinn tekjuauka, með skuldir við Stiorn, ping og , , , ...,, , , þjóð í klípu utlond, svo arlega nemur um s]otta nlutan um af öllum tekjum ríkisins í skatt út ur landinu, með óhagstæðari greiðslujöfnuð við útlönd en verzl- unarskýrslur sýna, með rekstursfjárrýra atvinnuvegi og inátt- litlar lánsstofnanir, með alt þetta að baki er hún ekki nema eðlileg þessi krafa fjármálaráðherrans til þingsins 20. februar síðastliðinn: »Það verður að neyta allra ráða til að draga ur útgjöldunum!* Stjórnin virðist þegar hafa séð það, að draga verður saman umsvifamikinn rekstur hins opinbera. Ummaeli> sem fallið hafa í þinginu undanfarna daga, benda á þetta- En það er hægra sagt en gert, þegar svo langt er komið sem raun ber vitni um. Meðan ekki eru fundnar leiðir til a^ draga úr rekstri hins opinbera er alt tal um að draga ur gjöldunum innantóm orð. Meðan ríkið burðast með viðamiki fyrirtæki svo að segja á öllum sviðum, verður það líka að fa fé til að reka þau. Og það er ómögulegt að draga ur gjöldunum og jafnframt að auka arðlitla ríkisstarfsemi ár fra ári. Við skulum taka til dæmis skólabyggingarnar nýju °S þær geysiupphæðir, sem þjóðin hefur lagt í þær. Skóla er sízt að lasta. En við höfum fest í þessum byggingum fé sV0 miljónum króna skiftir. Mjög hætt er við því, að sumir skól- anna okkar standi hálftómir að nemendum, en við verðum að reka þá samt, halda þeim við, sjá um að þeir grotni ekk> niður, eða að öðrum kosti reyna að losa ríkið við þá þanmS> að það líði sem minstan skaða. Ríkið byggir á síðasta arl hús fyrir berklasjúklinga austur á Reykjum í Ölfusi fyrir 84 230, eftir að hafa áður keypt sjálfa jörðina fyrir stórfó- Þetta og þvíumlíkt er náttúrlega ágætt, ef af nógu er a° taka, en slikar og þvílíkar framkvæmdir geta auðvitað ekk| dregið úr reksturskostnaði hins opinbera, heldur þvert á m° 1 auka hann. Hún er slæm þessi klípa, sem bæði þing og st]oru og um leið þjóðin sjálf eru í, en klípan er eðlileg. Ríkiö þar að draga úr gjöldunum, en getur það ekki, og Það Par líka auknar tekjur, eins og bezt sýna hin mörgu tekjuau a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.