Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 136

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 136
124 RITSJÁ EIMREIÐIN' Ég hef áður fekið fram, að sumt sé belur shýrt, einkum þjóðhagir a- 14. og 15. öld, en venja hefur verið til í kenslubókum í íslandssögu, en samt hygg ég yfirburði sögunnar í heild fram yfir aðrar sögur engan- veginn svo mikla, að nauðsyn bæri til að gefa út bók þessa. Það mun að vissu leyti mega kostur teljast, að sagan nær fram til síðustu tíma- En vandi er að skrifa um atburði síðustu ára, því að þeir eru mörgum viðkvæmt mál. Mun ég hér engan dóm á leggja, hversu höf. hafi farnast í því efni. Jðharin Sveinsson frá Flögu. Magnús Helgason: KVÖLDRÆÐUR í KENNARASKÓLANUM 1909 —1929, Rvík 1931 (Prestafélag íslands). Það er eitthvað heilbrigt og kjarnmikið við öll þessi erindi, 16 að tölu, sem flutt eru fyrir nemendum í Kennaraskólanum upphaflega, en birtast nú hér í bókarformi. Þau bera það öll með sér, að þau eru samin af manni með fagra og fastmótaða lífsskoðun, manni, sem ann drengskap, manni, sem er fyrst og fremst íslendingur f húð og hár, og ann fyrst og fremst íslenzkum fræðum, þó að hann geti einnig brugðið sér til annara þjóða og leitað þangað umræðuefna, þeirra, sem vel eru fallin til að vekja og hrífa unga áheyrendur og lesendur. í erindunum er haldið á lofti göfugum hugsjónum og þau eru flutt á fögru máli. Sum þeirra eru ljóðræn, bæði að efni og formi, og hefur þó höfundurinn víst aldrei gert kröfu til að kallast skáld. Það er ýmislegt í þessum erindum, sem er fyrir utan og ofan aldaranda vorra tíma, eins og t. d. mat höf- undarins á ættjarðarástinni, en úr henni gera nú sumir Iítið. D*min> sem höf. velur sér að umtalsefni í erindi sínu um ættjarðarástina eru tekin úr sögu Noregs 1814 og 1905. Um ættjarðarást vor íslendinS3 segir höf. meðal annars: Við höfum varla „fórnað einum dropa af blóÖ’ fyrir ættjörðina frá landnámstíð til þessa dags, svo að mér finst næstum því, að við megum standa með kinnroða, er við hugsum um alt, sem aðrar þjóðir hafa þar lagt í sölurnar, og verðum að tala með sérstakrl hógværð og varúð um það efni, að þvf er við sjálfir eigum hlutinn aðr rétt eins og við séum þar að fara með helgan dóm, sem við höfum enn tæplega áunnið okkur rétt til að fara með eða tala um“. Og síðar » sama erindi segir höf., að hann geti varla hugsað svo til atburðanna 1 Noregi 1814 og 1905, að honum verði ekki hugsað til vor íslending3' Og hann spyr: „Hvenær ber oss þá gæfu að höndum, að sameiginleS ógn og voði geri oss alla að samhuga bræðrum?" Ættjarðarást vor >s' lendinga er vafalaust ekki minni en annara þjóða, en hún brýst sjaldan fram í verki. Hún er bæld undir ofurvaldi sundrungar. Hversu marS‘r mundu því ekki geta tekið undir með höfundinum og talið það gæfu» e einhverja þá hættu bæri að höndum, sem sameinaði alla þjóðina um ein- huga átak til bjargar. Slík hætta er ef til vi!I nær en margur heldur, °S reynir þá á samtökin og samhuginn. Hér er ekki rúm til að fara út í fleiri einstök atriði, sem rædd eru þessari bók. Einar H. Kvaran hefur ritað all-langan inngang, *em er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.