Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 72

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 72
60 FVRIR SEXTÍU OG S]Ö ÁRUM ElMRElÐitf korn vestur á sandinn. Gekk ferðin um hann greiðlega, enda fararmerki skýr, Hjörleifshöfði annarsvegar og undirfjöll Kötlu hinsvegar, en fram undan Höfðabrekka og Víkurfjöll. ÞeSar dró að brekkunum, er Höfðabrekka stendur á, urðu á ves1 okkar fuglar nokkrir, allstórir og bústnir, er vöppuðu um sand- inn. Bárum við ekki kensl á þá. Véku þeir undan hestunum, en hófu sig ekki til flugs. Vildi þá Stefán, er snemma var hneigður fyrir dýra- og grasafræði, kynnast þeim betur, spraít af baki og hóf sókn á hendur þeim til þess að handsama eínhvern þeirra, en er minst varði sneri einn fuglinn sér við sem örskot og spúði heljar-mikilli spýju af hreinu, mögnuðu lýsi á Stefán neðanverðan, þannig, að reiðbuxurnar urðu allar útataðar. Gaf Stefán þá upp sóknina og þótti ver farið en heima setið; en úr þessu þektum við þó fýlunga af sjón og raun. A Höfðabrekku gistum við hjá Jóni umboðsmanni Sigurðs- syni, héldum þaðan um Kerlingardal, Heiði og Steigarháls að Felli í Mýrdal. Að Felli var þá prestur síra Gísli Thoraren- sen skáld. Var hann okkur drengjunum góður heim að sækja> ræddi við okkur um alla heima og geyma, spurði frétta ^ Árna sýslumanni kunningja sínum og fleirum. Hef ég heyr* það síðar, að þeir hafi einatt gert sér til gamans að kasta5* á gamansömum og stundum óhefluðum kveðlingum sín í miHurTI- Undir umræðunum tók ég eftir því, að flaskan var ekki all' fjarri. Næsta dag kvöddum við glaðir í bragði þenna raeðna mann, fullan af spaugi og orðkringan mjög. Var nú haldi^ vestur um Sólheima, þar sem Loðmundur bjó forðum, er átt> í höggi við Þrasa, er báðir voru rammgöldróttir og veitttí Fúlalæk hvor á annars Iendur með jökulhlaupum ægile9um; Fengum við fylgd yfir Fúlalæk eða öðru nafni Jökulsa a Sólheimasandi. Ekki miklaðist okkur áin á að líta, an önnur varð raunin á, er út í var komið. Að dýpt var ain aðeins vel í kvið, en straummegin fossaði hún nálega upp 1 hnakknef. Höfðum við aldrei riðið vatn jafnleðjuborið °S þefilt. Náðum við síðla dags að Vtri-Skógum til síra Kjartans Jónssonar, er þá var orðinn aldraður og mjög heyrnarsljor- Frúin, Ragnhildur Gísladóttir, var mikið yngri, gerðarleg k°nn og hlynti vel að okkur. Þegar við riðum þaðan, blasti vi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.