Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 77
ElMREIÐIN
Má trúa tölum?
Eftir Svein Björnsson.
*”ér verðum að byggja allar gjaldeyrisráðstafanir vorar á
Py!» að ekki megi kaupa frá útlöndum vörur nema fyrirfram
fyrir hendi nægur erlendur gjaldeyrir til þess að greiða
P®r með*. Eitthvað þessu líkt sagði merkur danskur áhrifa-
^aður á þessum sviðum við mig nýlega. Líkt mun hugsað í
^orðurlöndunum hinum og víðar nú á þessum krepputímum.
Hvernig verður nú vitað, hve mikill gjaldeyrir er fyrir hendi?
9 hef heyrt íslending svara líkri spurningu á þessa leið:
að sýna verzlunarskýrslurnar. Og árið 1931 hefur verið
|011 9Íaldeyrisár fyrir okkur íslendinga, vegna þess að út-
ufningur hefur numið 3—3J/2 miljónum króna umfram inn-
utning. þarna eigum við gjaldeyrisafgangc.
Fjöldi manna veit, að þessi ályktun er röng. Og ýmsir vita
uiaske hér um bil hið sanna í þessu efni. En svo margir
P’Unu þó veraj sem hugsa líkt og sá, sem ályktaði rangt —
°9 svo margir munu hafa nokkuð óljósar hugmyndir um þessi
juálefni að mér finst ástæða til þess að gera það að um-
alsef«i í víðlesnu riti.
erzlunarskýrslunum má trúa það, sem þær ná. En þær
útfl ^ lal<mar^a® svið. ^ær sýna verðmæti innflutnings og
utnings flestra yörutegunda. Þær sýna einn, að vísu mjög
við 1J.SVer^an> sem hefur áhrif á viðskiftajöfnuð landsins
onnur lönd — en aðeins þenna eina þátt.
ð verðum að greiða fé árlega til útlanda fyrir ótalmargt
en vörur. Hinsvegar fáum við nokkuð af erlendu fé
r e2a fyrir annað en vörur.
við viðskifti eru gerð upp, þá, og þá fyrst, getum
eYri^er^ °kkur hugmynd um, hvort við höfum nokkurn gjald-
jjj? al9angs, — hvort útflutningurinn hefur í rauninni numið
, "a.*n innflutningurinn, þótt verzlunarskýrslurnar sýni meiri
u ning en innflutning.
5