Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 43
^•MREIÐIN
BLÓÐRANNSÓKNIR
31
Þetta var nú sú teoretiska hlið á málinu, samkvæmt kenn-
’n9U v. Dungerns og Hirschfelds. En nú er eftir að vita
uemig þefta kemur heim við reynsluna. Vfirleitt er óhætt
a svara því, að það komi vel heim. Foreldrar, sem báðir
eru af 0-flokki, eiga alt af 0-börn, þar sem þeir eru af 0-
°9 A-flokki verða börnin annaðhvort 0 eða A, en aldrei B,
a Ur á móti geta börnin orðið af öllum flokkum þegar annað
ureldranna er A, hitt B. En þar sem annað foreldranna er
kemur þessi formúla ekki vel heim við veruleikann.
tl lr t°rmúlunni ættu börnin einlægt að geta orðið af hvaða
ag k!. Sem er> ef annað foreldranna er AB. En reynslan sýnir,
9 \^°rn al O-flokki finnast ekki í þessum hjónaböndum.
u uiá með útreikningi finna hvernig flokkahlutföllin myndu
Uera. ef þessi formúla væri rétt og genin A og B gætu
- anuast óhindruð í stóru þjóðfélagi. Þýzkur stærðfræðingur
ottingen, Bernstein að nafni, hefur sýnt fram á, að for-
Með kG'rra Hirschfelds og v. Dungerns geti ekki verið rétt.
fra u^re’^nin9um sínum, sem eru býsna flóknir, sýnir hann
gerj1 - ' ei9Ínleikarnir A og B geti ekki erfst með tveim
all Z*0111111 heldur hljóti erfðirnar að vera bundnar við 3 multip/a
le e^morpha, eins og það er kallað í erfðafræðinni. Um það
l , ’ sem kenning þeirra Hirschfelds og v. Dungerns kom fram,
^u menn ekki það erfðalögmál.
sé , erns^ein kemst að þeirri niðurstöðu, að erfðaeiginleikarnir
Vgn^rir; A, B og R. En R kallár hann þann eiginlega að
af u 'lmnu ^n hann segir, að aldrei geti rúmast nema einn
aldr essurn eiginleikum í sama litningnum, svo að frjóið geti
frurn' nema einn þessara eiginleika, og frjóvguð kyn-
haft ^ ^ alclrei nema tvo. M. ö. o. getur einstaklingurinn
af Aei9inleikana AA, AR, BB, BR, AB og RR. Sá sem er
ilokk °kk' ^'ýtur því að vera annaðhvort AA eða AR, B-
o Slnaðurinn BB eða BR, O-flokksmaðurinn alt af RR,
Una ABSem ^ ^ ^ tlokki hefur blátt áfram blóðbygging-
, ettn 9erir málið alt miklu einfaldara og breytir útkomunni
^man talla ^ er k°rin saman V1® töflu I, sést að út-
að a 3 k^tlokkum barnanna verður sú sama þangað til
nnað eða bæði foreldri eru AB.