Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 43

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 43
^•MREIÐIN BLÓÐRANNSÓKNIR 31 Þetta var nú sú teoretiska hlið á málinu, samkvæmt kenn- ’n9U v. Dungerns og Hirschfelds. En nú er eftir að vita uemig þefta kemur heim við reynsluna. Vfirleitt er óhætt a svara því, að það komi vel heim. Foreldrar, sem báðir eru af 0-flokki, eiga alt af 0-börn, þar sem þeir eru af 0- °9 A-flokki verða börnin annaðhvort 0 eða A, en aldrei B, a Ur á móti geta börnin orðið af öllum flokkum þegar annað ureldranna er A, hitt B. En þar sem annað foreldranna er kemur þessi formúla ekki vel heim við veruleikann. tl lr t°rmúlunni ættu börnin einlægt að geta orðið af hvaða ag k!. Sem er> ef annað foreldranna er AB. En reynslan sýnir, 9 \^°rn al O-flokki finnast ekki í þessum hjónaböndum. u uiá með útreikningi finna hvernig flokkahlutföllin myndu Uera. ef þessi formúla væri rétt og genin A og B gætu - anuast óhindruð í stóru þjóðfélagi. Þýzkur stærðfræðingur ottingen, Bernstein að nafni, hefur sýnt fram á, að for- Með kG'rra Hirschfelds og v. Dungerns geti ekki verið rétt. fra u^re’^nin9um sínum, sem eru býsna flóknir, sýnir hann gerj1 - ' ei9Ínleikarnir A og B geti ekki erfst með tveim all Z*0111111 heldur hljóti erfðirnar að vera bundnar við 3 multip/a le e^morpha, eins og það er kallað í erfðafræðinni. Um það l , ’ sem kenning þeirra Hirschfelds og v. Dungerns kom fram, ^u menn ekki það erfðalögmál. sé , erns^ein kemst að þeirri niðurstöðu, að erfðaeiginleikarnir Vgn^rir; A, B og R. En R kallár hann þann eiginlega að af u 'lmnu ^n hann segir, að aldrei geti rúmast nema einn aldr essurn eiginleikum í sama litningnum, svo að frjóið geti frurn' nema einn þessara eiginleika, og frjóvguð kyn- haft ^ ^ alclrei nema tvo. M. ö. o. getur einstaklingurinn af Aei9inleikana AA, AR, BB, BR, AB og RR. Sá sem er ilokk °kk' ^'ýtur því að vera annaðhvort AA eða AR, B- o Slnaðurinn BB eða BR, O-flokksmaðurinn alt af RR, Una ABSem ^ ^ ^ tlokki hefur blátt áfram blóðbygging- , ettn 9erir málið alt miklu einfaldara og breytir útkomunni ^man talla ^ er k°rin saman V1® töflu I, sést að út- að a 3 k^tlokkum barnanna verður sú sama þangað til nnað eða bæði foreldri eru AB.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.