Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 116

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 116
104 KREUTZER-SÓNATAN EIMREIDIN Ég man svo vel eftir honum, þar sem hann stóð brosandi, danglaði með hattinum í þröngu skálmina á buxunum sínuffl og leit á okkur á víxl, tvíráður um það, hvað við mundum gera. Hefði ég þá ekki boðið honum að koma aftur, þá hefði ekki farið eins og fór. Það var ég einn, sem gat alveg ráðið um þetta. En þegar ég leit á hana, hugsaði ég: »Þú skalt ekki halda, að ég sé afbrýðisamurU Og þegar ég svo leit a hann, hugsaði ég á sömu leið: »Þér ætlið þó ekki, að ég se smeikur við yður!« Og ég bauð honum að koma eitthvert kvöldið með fiðluna og spila með konunni minni. Hún led undrandi á mig, roðnaði og kom í vandræðum sínum með þá mótbáru, að hún hefði ekki nægilega æfingu til þess að geta spilað með svo góðum fiðluleikara. En þessi mótbára hennar varð aðeins til að gera mig ákveðnari og æstari, oS málinu lauk þannig, að hann tók á móti boðinu. Ég man ennþá vel hve einkennilega mér leið, þar sem eð virti hann fyrir mér. Hann gekk álútur út úr herbergn111' hoppandi í göngulagi, eins og hrafn. Langur, hvítur háls hans stakk einkennilega í stúf við svart hárið, sem var skilið a!veS aftur á hnakka. Ég gat ekki dulið fyrir sjálfum mér, að o9 hafði megna óbeit á manninum, og ég hugsaði: »Þú þar aldrei að láta hann koma inn fyrir þínar dyr oftar«. e ég hefði gert slíkt, þá var eins og ég væri hræddur við hann- Og ég er alls ekki hræddur við hann! Nei, það væri alt 0 lítilmótlegt! Úti í forstofunni endurtók ég heimboð mitt v> hann svo hátt, að konan mín gæti heyrt það, og bað hann endilega að gera okkur þá ánægju að koma undir eins þa um kvöldið með fiðluna sína. Hann lofaði því um leið hann kvaddi. Hann kom þá líka undir eins sama kvöldið með fiðluna* og þau léku nokkur lög saman. Það tók töluverðan tíma a þau gætu byrjað, því fyrst og fremst áttum við ekki þal1 nótnahefti, sem þau hefðu viljað nota, og í öðru lag> v°rU þau lög, sem við höfðum á nótum, svo þung, að konan m'11 þóttist þurfa að æfa sig fyrst, áður en hún gæti leikið ÞaU; Ég hafði mjög gaman að hljóðfæraleik sjálfur og hjálpaði P eftir beztu getu til að búa út nótnastól handa honum og fje u við blöðunum. Eftir það fór að ganga betur, og þau sp> u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.