Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 27

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 27
EIMREIÐIN VIÐ f>]ÓÐVEGINN 15 ^ælla verður að leggja fyrsl og fremst áherzlu á að breiða ut almenna listmentun meðal þjóðarinnar og nota til þess þá ^eztu krafta, sem hægt er að fá, án tillits til þess hvort þeir eru innlendir eða útlendir, þótt jafngóðir innlendir sætu auð- u>tað fyrir, þegar til væru. Við höfum nú í huga háreistar íyriraetlanir um leikment og þjóðleikhús. En skilyrðin eru þröng. Eignumst við nokkurntíma nægilegt úrval hæfra leik- ^rafta meðal þeirra, er menta sig í þeirri trú að þeir séu leikaraefni? Jafnvel þótt við eignuðumst nægilega fjölhæfan °9 fjölmennan leikflokk, þá hefði hann harla lítið að gera, sem bezt má sjá af því, að unnendur leiklistar megna ekki einusinni að fylla gamla »Iðnó« tvisvar í viku yfir bláveturinn ' hvað þá stærra leikhús! Ef nokkuð gæti því réttlætt það Wtæki að keppast við það í allri kreppunni að reisa svo stórt leikhús, að nægja mundi nú á tímum ferfalt stærri bæ en ^eVkjavík, þá skyldi það helzt vera það, að þá mætti fá hing- að endrum og eins útlenda leikflokka, sem þurfa að hafa stórt ^ús til að geta sýnt sem flesta leiki á sem styztum tíma. En dómi útilokunarmanna ætti sennilega að lögbanna slíkt fyrirfram. Qlögt sýnishorn þess hvernig fer um smáþjóðir, sem ekki -unna fótum sínum forráð og lifa um efni fram, er saga Ný- ^iárm'l N' fundnalands síðastliðið ár. Ríkisgjaldþrot hafa íundnalands v0^a^ V^ir þar 1 lancli- Nú hefur stjórnin þar séð sitt óvænna og samþykt á sjálfa sig eftirlits- 'ttann frá Englendingum, sem á að hafa það hlutverk að rétta v‘ð fjárhaginn og sjá um, að þjóðin lifi ekki um efni fram. ^laður þessi, sem heitir ]. H. Penson og var áður starfs- ^naður í fjármálaráðuneytinu brezka, hefur ótakmarkað vald ^’r fjármálum landsins og getur stöðvað fjárveitingar þings . Land og stjórnar fyrirvaralaust. Nýfundnaland er brezk °g |jjóð sjálfstjórnarnýlenda, sem er stjórnað af landstjóra með ráðuneyti sér við hlið. Löggjafarþingið er í 2 deildum. í neðri deild eru 36 þingmenn, kosnir með almennri athvæðagreiðslu. Efri deild skipa 24 þingmenn, valdir af andsstjóranum. Stærð landsins er 115.000 [j km., en auk Pess heyrir nokkur hluti Labrador-skagans undir Nýfundna- at1d eða um 320.000 Q km., svo alls er landið um 435.000
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.