Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 58

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 58
46 BINDING eimreiðin Þegar Sigurður kom næsta skifti með lestina, leizt honum ekki á blikuna að sjá meiri hlutann af sátunum skakkan. Hon- um fanst slíkt óþarfi og hafði orð á þessu við Jóa. »Eg gat ekki að því gert«, afsakaði Jói sig, »það er svo þýft hérna, að það er ómögulegt að binda óskakka sátu«. »Þú þarft ekki að segja mér neitt um það«, anzaði Sig- urður önugur. »Eg get þá bundið, þú getur farið á milh4’ bætti hann við, þegar Jói þagði. Og Jói fór heim með lestina, en Sigurður batt. Þegar heim kom, snaraði Jói sátunum ofan af lestinni og ®tl- aði aftur í skyndi, en húsfreyjan kallaði þá á hann, sagði að kaffið væri til og bað hann að hinkra að eins við á meðan hún helti á flösku handa Sigurði. Jói gæti drukkið kaffið sitt á meðan. Jú, það var sjálfsagt að Jói gerði það, sem húsfreyjan bað hann um, og sjálfur hafði hann ekkert á móti kaffisopanum- Hann drakk mikið kaffi, því hann var þyrstur, en þegar hus- freyjan kom með fylta kaffiflöskuna hans Sigurðar, þorði hann þó ekki annað en hætta og flýtti sér af stað. Þegar Jói korn út úr túninu, varð hann þess var að sykrið vantaði, en sykur' laust kaffi gat Sigurður með engu móti drukkið, það var eit- ur í hans munni, sem gerði raunar Jóa ekkert til; hitt var verra, að það var líka eitur á skapgerð hans, og það eitt kom Jóa til að snúa til baka og sækja sykur. Þegar lestin kom á engjarnar, voru reipin þrotin og Sið' urður farinn að bíða. Hann var fár í skapi og spurði hvor* þurft hefði að binda upp allar sáturnar á leiðinni. Jói hvað nei við því. »En hvað tafði þá?« Það var auðheyrt á röddinni að Sig urður var reiður. »Ekki neitt sérstakt*, svaraði Jói, »ég beið að eins meðao konan þín helti á flöskuna handa þér og drakk kaffið mitt a meðan. Hann rétti flöskuna að Sigurði. Sigurður hrifsaði flöskuna úr hendi Jóa og þeytti henm langt út í þýfi. »Þessum kaffivömbum ríður á engu meira en þamba í sig sem mestu af kaffi og aftur kaffi. Það virðist vern takmarkið þeirra í lífinú. En ef að þarf að taka hey > ^ ‘ undan rigningu, þá er ekkert hugsað um það, ekki hugsa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.