Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 121

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 121
EIMREIÐI f KREUTZER-SONATAN 109 ^yra með mikilli kurteisi. — Hví skyldi ekki fylgja þeim manni 111 dyra, sem kominn er til að tortíma hamingju heimilisins! Loks þrýsti ég mjúkri, hvítri hönd hans til kveðju, með stakri ástúð. XXII. Eg talaði ekki orð við hana allan daginn. Ég gat það alls ®kki. Nærvera hennar gerði það að verkum, að hatrið ólgaði 1 ®ðum mér, svo ég óttaðist að ég mundi ekki geta haft s|lórn á sjálfum mér. Ég þurfti að fara að heiman í næstu v‘ku til þess að stjórna einu af héraðsþingunum, og undir korðum spurði hún mig, í viðurvist barnanna, hvenær ég ^yndi leggja af stað. Ég sagði henni það. Hún spurði þá, kvort það væri ekki eitthvað, sem ég þyrfti til ferðarinnar. svaraði ég alls ekki og talaði ekki orð við hana meðan borðuðum miðdegisverðinn né heldur eftir að staðið var upp ra borðum, enda fór ég þá undir eins inn í skrifstofu mína. Épp á síðkastið var hún alveg hætt að koma inn í her- er9i mitt, og eins að máltíðunum loknum. Ég hafði fleygt í legubekk og var í illu skapi. Þá heyri ég fótatak, sem e9 kannaðist vel við. Alt í einu grípur mig sú örvita hugsun, að fel; nú komi hún til mín, líkt eins og kona Úría, til þess að a synd sína, og ég hlusta og heyri hvernig fótatakið færist n®r. »£f f„fn kernur) er grunur minn réttur. Svona er þá °*ið . . .< Hatrið gerir mig óðan. Fótatakið færist nær og n®r- Skyldi hún virkilega ekki ganga fram hjá dyrunum og yera á leiðinni inn í salinn? Nei, dyrnar opnast. Það marrar 1 kjörunum. Og þarna stendur hún frammi fyrir mér fögur, 9ule9 og beinvaxin, með óttasvip, en þó eins og hún viiji ®®ttast vjð mig, reyni að dylja óttann, þó að hún fái ekki uhst fyrir mér. Ég hafði setið og haldið niðri í mér andan- Hj11 af eftirvæntingu. Mér liggur við köfnun, en án þess að . a af henni gríp ég til vindlingaveskis míns og kveiki mér 1 vlndlingi. litla11^5 er nú að? Ég kom til þess að setjast hjá þér dá- a stund, og þá ferð þú að reykjaU sagði hún, um leið og Un settist við hlið mér á legubekknum og bjóst til að halla Ser að mér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.