Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 69
ElMREIÐIN
FVRIR SEXTÍU OG S]Ö ÁRUM
57
bar timburstofa allstór, gerð af rekavið. Varð mér starsýnt á,
bVe fjalirnar í þiljunum voru breiðar, og mátti af því marka
9’ldleika rekatrjánna. Sigurður fylgdi okkur næsta dag yfir
^keiðarársand og stórvctnin tvö Skeiðará og Núpsvötn,
Sl*t á hvorum enda hins mikla sands, er einatt hefur orðið
keldur en ekki var við heljarflaum jölulhlaupanna að baki.
Man ég vel, hve mér þóttu þreklegir og fríðir tveir bleik-
skjóttir hestar, er Sigurður hafði til reiðar. Var svo að sjá,
sem blessaðar skepnurnar kynni jafnglögt deili á botni og
s*raumfalli ánna sem sá, er á sat. Er yfir Núpsvötn kom,
sneri Sigurður aftur, en við héldum fyrir Lómagnúp og að
^úpsstað. Bjó þar þá merkur þóndi, Eyjólfur Stefánsson.
°tti mér og 'húskarlar þar myndarlegir menn og fjörlegir.
ar 9af okkur að líta stóra hrúgu af hrútshornum, mun stærri
°9 undnari en við höfðum áður séð. Voru þau af villihrútum
Ur Núpstaðaskógi. Þegar við litum aftur til Lómagnúps í björtu
yeðri næsta morgun, þótti okkur hann ærið tignarlegur. Þá
Var haldið áfram um Rauðaberg yfir Djúpá að Maríubakka.
a°an blasti ágætlega við í norðaustri Öræfajökull, hinn frægi
akvörður Öræfinga. Á Maríubakka bjó þá Runólfur Sverris-
SOn- Sonur hans, Sverrir, fluttist skömmu síðar til Reykjavíkur
°S stundaði þar einna fyrstur manna steinsmíði á námsárum
°!lnum, var jafnan nefndur Sverrir steinhöggvari. Þar fengum
1 Mgd yfir Hverfisfljót; þaðan héldum við um Bruna-
Sa.nd> og síðan efri leiðina, fram hjá Prestsbakka og að
lrkiubaejarklaustri. Á þessari leið áðum við að Orustustöðum,
°S eru mér minnisstæðar viðtökurnar þar hjá ekkjunni Þor-
9erði Björnsdóttur. Ekki voru húsakynni þar stór né reisuleg,
^n hjarta ekkjunnar var stórt. Hún tók okkur með móður-
^Sn blíðu, setti okkur við borð og bar okkur mjólk í stóru
Wð' hjöt °9 fl^tbrauð úr melkorni með nýju smjöri, er
smökkuðum þá fyrsta sinni. Hef ég heyrt að Þorgerður hafi
1 fjörgömul og henni jafnan viðbrugðið fyrir hjartagæzku.
o Kirkjubæjarklaustri var gott að koma til Áma sýslu-
nns Qíslasonar. Var þar allstórhýst og mannmargt mjög,
v a bd mikið. Þykist ég muna, að um skeið hafi sýslumaður
föð' f'undarhæstur búenda á landinu. Kannaðist hann við
r minn; höfðu þeir kynst á Ketilstöðum á Völlum eystra,