Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 69

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 69
ElMREIÐIN FVRIR SEXTÍU OG S]Ö ÁRUM 57 bar timburstofa allstór, gerð af rekavið. Varð mér starsýnt á, bVe fjalirnar í þiljunum voru breiðar, og mátti af því marka 9’ldleika rekatrjánna. Sigurður fylgdi okkur næsta dag yfir ^keiðarársand og stórvctnin tvö Skeiðará og Núpsvötn, Sl*t á hvorum enda hins mikla sands, er einatt hefur orðið keldur en ekki var við heljarflaum jölulhlaupanna að baki. Man ég vel, hve mér þóttu þreklegir og fríðir tveir bleik- skjóttir hestar, er Sigurður hafði til reiðar. Var svo að sjá, sem blessaðar skepnurnar kynni jafnglögt deili á botni og s*raumfalli ánna sem sá, er á sat. Er yfir Núpsvötn kom, sneri Sigurður aftur, en við héldum fyrir Lómagnúp og að ^úpsstað. Bjó þar þá merkur þóndi, Eyjólfur Stefánsson. °tti mér og 'húskarlar þar myndarlegir menn og fjörlegir. ar 9af okkur að líta stóra hrúgu af hrútshornum, mun stærri °9 undnari en við höfðum áður séð. Voru þau af villihrútum Ur Núpstaðaskógi. Þegar við litum aftur til Lómagnúps í björtu yeðri næsta morgun, þótti okkur hann ærið tignarlegur. Þá Var haldið áfram um Rauðaberg yfir Djúpá að Maríubakka. a°an blasti ágætlega við í norðaustri Öræfajökull, hinn frægi akvörður Öræfinga. Á Maríubakka bjó þá Runólfur Sverris- SOn- Sonur hans, Sverrir, fluttist skömmu síðar til Reykjavíkur °S stundaði þar einna fyrstur manna steinsmíði á námsárum °!lnum, var jafnan nefndur Sverrir steinhöggvari. Þar fengum 1 Mgd yfir Hverfisfljót; þaðan héldum við um Bruna- Sa.nd> og síðan efri leiðina, fram hjá Prestsbakka og að lrkiubaejarklaustri. Á þessari leið áðum við að Orustustöðum, °S eru mér minnisstæðar viðtökurnar þar hjá ekkjunni Þor- 9erði Björnsdóttur. Ekki voru húsakynni þar stór né reisuleg, ^n hjarta ekkjunnar var stórt. Hún tók okkur með móður- ^Sn blíðu, setti okkur við borð og bar okkur mjólk í stóru Wð' hjöt °9 fl^tbrauð úr melkorni með nýju smjöri, er smökkuðum þá fyrsta sinni. Hef ég heyrt að Þorgerður hafi 1 fjörgömul og henni jafnan viðbrugðið fyrir hjartagæzku. o Kirkjubæjarklaustri var gott að koma til Áma sýslu- nns Qíslasonar. Var þar allstórhýst og mannmargt mjög, v a bd mikið. Þykist ég muna, að um skeið hafi sýslumaður föð' f'undarhæstur búenda á landinu. Kannaðist hann við r minn; höfðu þeir kynst á Ketilstöðum á Völlum eystra,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.