Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 109

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 109
E'MREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 97 útHti, einn af þessum mönnum, sem kvenfólkið lýsir með orð- Unum »anzi laglegur!< grannur á vöxt, en þó enginn ^æskill, með mjög kúptan bakhluta, eins og á kvenfólki eða a Hottentottum, — Það er líka sagt, að þeir séu mjög Sefnir fyrjr tónlist — ákaflega fljótur að verða kumpána- e9Ur, ef hann fann, að slíkt var þolað, en svo líka viðbragðs- lotur að draga sig í hlé, ef hann mætti mótstöðu, en hafði P° íafnframt lag á að halda ytri virðingu sinni óskertri. Hann Var klæddur að frönskum sið, gekk í hneptum hálfstígvélum, með allavega lita trefla og annað slíkt, sem útlendingar í París aru oft svo fljótir að taka upp og alt af hefur sín áhrif á kven- 01kið, af þv; það er nýtt og áður óþekt. Uppgerðar glað- v®rð einkendi framkomu hans og svo þessi einkennilegi vani Se9Ía alt í stuttum, hálfkveðnum setningum, eins og það, Sern talað er um, sé nokkuð, sem áheyrandinn muni og viti flálfur, svo óþarfi sé þar við að bæta. Þetta var nú maður- lt1n> sem með fiðluleik sínum varð orsök í öllu, sem á eftir fór. Fyrir réttinum var það látið í veðri vaka, að ég hefði látið ^lórnast af af'orýðisemi. En það var ekki að öllu leyti rétt. etturinn leit svo á, að ég hefði verið dreginn á tálar sem e’9tnmaður, og að ég hefði framið morðið, er ég var að verja ^ioiir minn, eins og það er orðað á máli þeirra góðu manna. bessari ástæðu var ég líka sýknaður. Tilraun sú, sem ég ^ að skýra málið eins og það var í raun og veru, var i 1 tekin til greina. Rétturinn leit svo á sem ég væri með renni að bera í bætifláka fyrir konuna mína. En það hafði í Se^ninni enga þýðingu fyrir mig hvort hún var sek eða ekki , . ’ því er þenna fiðluleikara snerti. Það eina, sem máli ' 1 í þessu öllu, var mitt siðspilta líf, sem ég hef nú sagt hat'1' Um S'^ tlveríu’ ^lt, sem 9erðist> stafaði af því óhemju ^ r’> sem var á milli okkar, þeirri miklu geðshræringu, sem g ° Vorum alt af í, vegna þessa haturs, sem hvenær sem var 13 ^álaÖ upp og haft hinar alvarlegustu afleiðingar. Ósam- asta' ^®1 ver'ð alveg óvenjulega illkynjað undir það síð- enciurtek það, að ef hann hefði ekki komið til sög- h"ar’ ^a hefði einhver annar orðið til þess. Afbrýðisemi mín 1 brotist út á einhvern annan hátt, þó að þetta hefði ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.