Eimreiðin - 01.01.1938, Side 77
EIMIIEIÐIN
BJARGVÆTTUR
55
skein úr augunum og orðunum, sem ég man þessi: „Ekki datt
það í hug, að þú, kæri frændi, sem átt heima yzt í sveit-
arhorni, yrðir til að bjarga mér á þessari neyðarstund. En
guði sé lof, það er eins og sumum fylgi lán og gifta.“
Nokkurn veginn orðrétt hygg ég þetta sé, og meiningin hár-
rétt.“
t'egar þessi atburður gerðist er Stefán á fyrsta ári yfir
fimtugt og líkamsþrótturinn orðinn lamaður. Er það því að
olIu hið mesta þrekAÚrki. Þó má segja, að er hann fjórtán ár-
Ulu síðar bjargar Þorsteini bónda á Geiteyjarströnd, sýni hann
s'° mikla karlmensku og stillingu, að sérhverjum fullröskum
manni á bezta aldri væri til langvarandi sæmdar.
Þann 29. apríl 1919 var systurdóttir hans stödd á heimili
f'ans. Réðst hann í að fylgja henni „upp yfir vatn“ í Geiteyj-
arströnd. Hafði hann þá undanfarna daga verið lasinn af kvefi
°g var enn, en afréð þó að fylgja henni, og jafnframt að „fara
a dorg“. Gekk þeim ferðin slysalaust upp eftir, og skildi Stefán
1>ar eftir hestinn, en hélt gangandi vestur á is og ætlaði til
manna þeirra, eru voru á veiðum út af Hrútey. Voru eyður
farnar að koma og landtökur eigi nema tvær í Strandarlandi.
^ ar önnur þeirra þar rétt utan við túnið.
ffann stefnir nú til mannanna, en hefur eigi nema skamma
slund gengið þegar hann mætir Þorsteini, er var á heimleið. Tal-
ast þeir við. Segir Þorsteinn litla veiði, en Stefán segir hon-
um> að landtakan sé óðum að versna og biður hann að fara
n°gu djúpt fyrir eyðubotninn. Frá því er síðar gerist, segir
Stefán:
»Svo skildum við, og hann hverfur mér sjónum i'yrir Land-
hólniann, því hann skygði á leiðina til landtöku. Þegar Þor-
steinn er horfinn fyrir hólmann, flýgur mér strax í hug að
sfaldra við, því mér ríði ekkert á vestur, þegar lítið sé um
lehju, og svo er það svona, að þegar ég veit af einum manni
m 'vatn, sem getur reynst ótrygt, vil ég sjá sem lengst til hans.
® ræð því af að setjast þarna og bíða, þangað til ég sjái Þor-
stein ganga heim túnið utan frá landtökustaðnum, sem ég auð-
'hað ekki sá fyrir hólmanum, er skygði á milli. Ég sezt því
1 aina og hef gætur á hvort ég sjái Þorstein ekki koma undan
luhnanum og ganga heim.