Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 77

Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 77
EIMIIEIÐIN BJARGVÆTTUR 55 skein úr augunum og orðunum, sem ég man þessi: „Ekki datt það í hug, að þú, kæri frændi, sem átt heima yzt í sveit- arhorni, yrðir til að bjarga mér á þessari neyðarstund. En guði sé lof, það er eins og sumum fylgi lán og gifta.“ Nokkurn veginn orðrétt hygg ég þetta sé, og meiningin hár- rétt.“ t'egar þessi atburður gerðist er Stefán á fyrsta ári yfir fimtugt og líkamsþrótturinn orðinn lamaður. Er það því að olIu hið mesta þrekAÚrki. Þó má segja, að er hann fjórtán ár- Ulu síðar bjargar Þorsteini bónda á Geiteyjarströnd, sýni hann s'° mikla karlmensku og stillingu, að sérhverjum fullröskum manni á bezta aldri væri til langvarandi sæmdar. Þann 29. apríl 1919 var systurdóttir hans stödd á heimili f'ans. Réðst hann í að fylgja henni „upp yfir vatn“ í Geiteyj- arströnd. Hafði hann þá undanfarna daga verið lasinn af kvefi °g var enn, en afréð þó að fylgja henni, og jafnframt að „fara a dorg“. Gekk þeim ferðin slysalaust upp eftir, og skildi Stefán 1>ar eftir hestinn, en hélt gangandi vestur á is og ætlaði til manna þeirra, eru voru á veiðum út af Hrútey. Voru eyður farnar að koma og landtökur eigi nema tvær í Strandarlandi. ^ ar önnur þeirra þar rétt utan við túnið. ffann stefnir nú til mannanna, en hefur eigi nema skamma slund gengið þegar hann mætir Þorsteini, er var á heimleið. Tal- ast þeir við. Segir Þorsteinn litla veiði, en Stefán segir hon- um> að landtakan sé óðum að versna og biður hann að fara n°gu djúpt fyrir eyðubotninn. Frá því er síðar gerist, segir Stefán: »Svo skildum við, og hann hverfur mér sjónum i'yrir Land- hólniann, því hann skygði á leiðina til landtöku. Þegar Þor- steinn er horfinn fyrir hólmann, flýgur mér strax í hug að sfaldra við, því mér ríði ekkert á vestur, þegar lítið sé um lehju, og svo er það svona, að þegar ég veit af einum manni m 'vatn, sem getur reynst ótrygt, vil ég sjá sem lengst til hans. ® ræð því af að setjast þarna og bíða, þangað til ég sjái Þor- stein ganga heim túnið utan frá landtökustaðnum, sem ég auð- 'hað ekki sá fyrir hólmanum, er skygði á milli. Ég sezt því 1 aina og hef gætur á hvort ég sjái Þorstein ekki koma undan luhnanum og ganga heim.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.