Eimreiðin - 01.01.1938, Side 149
EIMREIÐxn
RITSJÁ
127
Kvæðabrotin, brot, sem nota mætti,
mig hefur þrotið þolið við.
Þau hafa hlotið stundarbið.
strengur viðkvæmninnar og tregans kveður einnig vlð i Ijóðum Sig-
1,1 ðar frá Arnarvatni. í kvæðinu Timinn liður harmar hann tækifærin
horfnu:
Li‘ óg yfir, yfir liðnu árin,
Undrun hrifinn harm ég ber:
Hratt þeim svifar burt frá mér.
Hann þekkir einnig farg bjáningarinnar, veit að „af leikvöll til grafar er
k-itan ]>ung“, en hann æðrast ekki, þvi hann hefur kynst kærleikanum
hjáningunni og syngur honum lof:
A þungri stund, er Jiögnin kefur hljóð,
ég þér vil flytja dýrsta hjartans óð,
þú ást, sem blessar okkar veika lif
og eilíf gildi berð í þinum sjóð.
8igurður frá Arnarvatni er einn af eldri skáldakynslóðinni. Það hefur
rt af aðfluttum áhrifum siðustu ára megnað að trufla tök lians á
efni
áður
°g formi. Hann er hreint og ósvikið alþýðuskáld, fullmótað löngu
en yngsta skáldakynslóðin ltemur til sögunnar. Hvergi verður þess
art’ hann reyni að stæla stcfnu hennar í stil né hætti. Þess vegna
•i\U 'iVíc'iiri «11, enda þótt misjöfn séu að gæðum, sönn og óbrotinn
°xtur úr innlendum jarðvegi, — eins og ilmrikur gróður íslenzkra dala.
Sv. S.
^hotahrot um bækur.
NGIM skáldsaga frá árinu 10ÍÍ7 hefur náð öðrum eins vinsældum á
h’orðurlöndum eins og Katrina eftir Sally Salminen. Um síðustu ára-
eint']''r ,eiiei^a útgáfan af dönsku þýðingunni uppseld eða alls 28000
j.jj^ ‘ iie,kin hefur fengið framúrskarandi góðar viðtökur bæði í Ame-
tun °k L‘vrnPu- Aiis hafði hún um siðustu áramót verið þýdd á 12
dö kUlllili' ^ sænsku voru þá komin út af henni 56000 eintök, þýzku 4000,
fr°nsku a8<>00, norsku 12000, hollensku 4000, ensku 7000, finsku 16000,
cj nsku 8000, i Bandarikjunum (á ensku) 32000 og i Tékkóslóvakíu 3000
' °’ s. frv., alls nál. 220.000 eint. Auk þess var þá Iokið við að þýða
Ver.1Ua a Pólsku og lettnesku. Efni bókarinnar hefur að undanförnu
laki® i rikisútvarpinu íslenzka.
sæ],]- <1<'Unrn sháldsögum frá liðna árinu, sem hlotið hafa miklar vin-
„lar 1 a h’orðurlöndum, ber einlcum að nefna nýjustu bók E. M. Re-
(- -<,Uts’ LaQsbrseður, og skáldsöguna Ilrœfíiirnir Askenazi eftir pólska
lnginn I. j, Singer.
☆
eru það konurnar, sein hafa skarað fram úr karlmönnunum
"íent' Sk‘li<isa®na®cr® a lihna árinu, ef dæma skal eftir þvi, hvernig bók-
a'erðlaununum hefur verið úthlutað. Þannig var það ungversk