Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Page 149

Eimreiðin - 01.01.1938, Page 149
EIMREIÐxn RITSJÁ 127 Kvæðabrotin, brot, sem nota mætti, mig hefur þrotið þolið við. Þau hafa hlotið stundarbið. strengur viðkvæmninnar og tregans kveður einnig vlð i Ijóðum Sig- 1,1 ðar frá Arnarvatni. í kvæðinu Timinn liður harmar hann tækifærin horfnu: Li‘ óg yfir, yfir liðnu árin, Undrun hrifinn harm ég ber: Hratt þeim svifar burt frá mér. Hann þekkir einnig farg bjáningarinnar, veit að „af leikvöll til grafar er k-itan ]>ung“, en hann æðrast ekki, þvi hann hefur kynst kærleikanum hjáningunni og syngur honum lof: A þungri stund, er Jiögnin kefur hljóð, ég þér vil flytja dýrsta hjartans óð, þú ást, sem blessar okkar veika lif og eilíf gildi berð í þinum sjóð. 8igurður frá Arnarvatni er einn af eldri skáldakynslóðinni. Það hefur rt af aðfluttum áhrifum siðustu ára megnað að trufla tök lians á efni áður °g formi. Hann er hreint og ósvikið alþýðuskáld, fullmótað löngu en yngsta skáldakynslóðin ltemur til sögunnar. Hvergi verður þess art’ hann reyni að stæla stcfnu hennar í stil né hætti. Þess vegna •i\U 'iVíc'iiri «11, enda þótt misjöfn séu að gæðum, sönn og óbrotinn °xtur úr innlendum jarðvegi, — eins og ilmrikur gróður íslenzkra dala. Sv. S. ^hotahrot um bækur. NGIM skáldsaga frá árinu 10ÍÍ7 hefur náð öðrum eins vinsældum á h’orðurlöndum eins og Katrina eftir Sally Salminen. Um síðustu ára- eint']''r ,eiiei^a útgáfan af dönsku þýðingunni uppseld eða alls 28000 j.jj^ ‘ iie,kin hefur fengið framúrskarandi góðar viðtökur bæði í Ame- tun °k L‘vrnPu- Aiis hafði hún um siðustu áramót verið þýdd á 12 dö kUlllili' ^ sænsku voru þá komin út af henni 56000 eintök, þýzku 4000, fr°nsku a8<>00, norsku 12000, hollensku 4000, ensku 7000, finsku 16000, cj nsku 8000, i Bandarikjunum (á ensku) 32000 og i Tékkóslóvakíu 3000 ' °’ s. frv., alls nál. 220.000 eint. Auk þess var þá Iokið við að þýða Ver.1Ua a Pólsku og lettnesku. Efni bókarinnar hefur að undanförnu laki® i rikisútvarpinu íslenzka. sæ],]- <1<'Unrn sháldsögum frá liðna árinu, sem hlotið hafa miklar vin- „lar 1 a h’orðurlöndum, ber einlcum að nefna nýjustu bók E. M. Re- (- -<,Uts’ LaQsbrseður, og skáldsöguna Ilrœfíiirnir Askenazi eftir pólska lnginn I. j, Singer. ☆ eru það konurnar, sein hafa skarað fram úr karlmönnunum "íent' Sk‘li<isa®na®cr® a lihna árinu, ef dæma skal eftir þvi, hvernig bók- a'erðlaununum hefur verið úthlutað. Þannig var það ungversk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.