Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.05.1970, Qupperneq 34
98 EIMREIÐIN — Já, ég stend við orð mín, segir höfðinginn og hallast út á handriðið. Hverju skiptir það t.d. þó að skurðurinn liggi þvert yfir stíginn? Ha . . . ? Engu máli. . . . Bókstaflega engu máli. Nýi skurðurinn byrjar og endar á sama stað og sá gamli. — Þeir liafa víst sínar ástæður, tautar moldvarpan varkárt og er farinn að átta sig. — Hverju skiptir það? Teikn- ingarnar eru strik eftir þá sjálfa eða aðra álíka. — Kannski eigi að byggja hér, segir moldvarpan, þá verður síminn að vera á réttum stað. — Þvaður, segir höfðinginn og lyftir glasinu. Hér verður ekki byggt. Þetta er mín lóð, minn stígur og mín ákvörðun ræður hvort hér verður byggt eða ekki byggt. Skilurðu það? — ]á moldvarpan skildi það. — Þeir verða þó að geta fundið símann, segir hann hikandi. — Ertu farinn að verja þá ræf- illinn? — Nei, en . . . — Jæja, þú skalt þegja og lilusta. Sjáðu til . . . Srik er ann- að en skurður. Þú ert með? . . . Ha . . . ? — Ég er ekki fífl, segir mold- varpan og röddin er nú gremju- leg. — O, ho, ekkert stærilæti. Sjáðu til . . . sko. Til þess að grafa skurð eins og þú gerir, með sléttum botni, lóðréttum og fægðum veggjum þarf þús- undir hitaeininga af landsins brauði. Óþarfa slit á verkamann- inum og saknaðartár eigin- kvenna. . . . Ha? . . . En til þess að breyta teikningu þarf aðeins eitt skitið blýantsstrik. — Já, segir moldvarpan, snýr sér undan og hallar sér fram á spaðann. — Þú skilur þetta? spyr höfð- inginn með áherzlu. - Já- — Þá ætla ég að koma og hjálpa þér. — Hjálpa mér? moldvarpan réttist upp og horfir undrandi á höfðingann. — )á ég kem. Höfðinginn tærnir glasið og réttir það út frá sér. — Ég hef grafið skurð. í því er ég sérfræðingur. Svo veifar hann hendinni og liverfur. Nokkrum nn'nútum síðar er hann kominn út á lóð og farinn að hjálpa til. Hann keppist við svo að svitinn bosiar. Stóru vöðl- urnar hans verða brátt moldug- ar og skinnið á höndunum hleyp- ur í blöðrur. Moldvörpunni finnst þessi nýkomni hjálpar- maður lélegur sérfræðingur, en verkið sóttist ólíkt betur. Eftir rúma tvo klukkutíma voru þeir hálfnaðir, þá koma þeir að steini. Hann var í miðjurn skurði eins og sá fyrri og virtist óálitlegur. Moldvarpan hafði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.