Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.05.1970, Qupperneq 35
ÍSLENZKUR SMÁRI 99 fyrri háttu á og ætlaði með lægni að losa hann. — Hvað gerirðu maður, segir höfðinginn og er móður, láttu steindjöfulinn í friði. — Hvað? . . . moldvarpan hik- ar. — Við leggjum símann bara yfir hann. — Það má ekki, segir mold- varpan ákveðinn, liggi hann yfir og jarðvegurinn leggst að honum beggja vegna, þá getur hann marizt eða jafnvel slitnað á steininum. — Ekki fyrr en þú ert dauður, segir höfðinginn. En í þetta sinn lætur mold- varpan ekki sinn hlut. Hann grefur af kappi og þegir. — Þú verður aldrei búinn með þessu áframhaldi. — Það kemur. — Nei, þetta er jarðfastur skratti. — Ekki held ég. — Vittu til. Þeir þrefa stundarkorn og að lokum ýtir höfðinginn mold- vörpunni til hliðar, grefur fram- hjá steininum og leggur síma- strenginn. Moldvarpan sleikir varirnar og horfir á, svo lítur höfðinginn upp og segir: — Þarna sérðu, drengur minn. Við verður að laga okkur eftir aðstæðum. Bein lína er vissulega ágæt, en sá sem aldrei beygir, endar á torfæru og bíður dauð- ans. Lærðu því af mér, góurinn. Lítill krókur er þægilegri en árekstur, jafnvel lagakrókur. Hann kímir og bendir mold- vörpunni á að halda áfram við gröftinn. Þeir ljúka verkinu unr sól- setur og kveðjast með kærleik- um. Moldvarpan röltir austur af hæðinni, en höfðinginn flýtir sér inn til þess að hafa fataskipti áður en frúin kemur heim. Moldvarpan er háttuð og konan að ljúka búverkum dags- ins, svo kemur hún, smeygir sér úr og leggst við hlið hans. Hún teygir sig í slökkvarann og and- varpar. Þau liggja þegjandi og hlusta. Á laugardagskvíildum hefur húsið annað hljóð. Ómur af danslögum berst einhvers stað- ar að neðan, lyftan er sífellt á ferðinni, uppi heyrist barns- grátur og yfir þetta allt glym- ur skerandi kvenmannsrödd, sem hrópar á hjálp. Örvæntingarfull hrópin heyrast nokkrum sinn- um, en svo dregur úr þeim og augnabliki síðar eru þau orðin að ofsafengnum gráti. — Aumingja konan, segir moldvarpan og fálmar eftir hönd konu sinnar. — Já, hún á bágt. . . . Köst- unum fjölgar. Einhver er farinn að spila á fiðlu. Sumir tónarnir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.