Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Síða 49

Eimreiðin - 01.05.1970, Síða 49
ALDARMINNING 113 stefnan sé ríkasta einkennið á skáldskap þeirra beggja.“ Milli þessara stórverka gaf Andersen Nexö út nokkur smá- sagnasöfn. Komu þau út í heild- arútgáfu á árunum 1922—1926 í þremur bindum. Þetta var einn- ig mjög merkilegt bókmennta- verk. Þar eru margskonar sögu- efni, einkanlega frá Borgundar- hólmi, þar eru einnig ferðaminn- ingar, smásögur og ádeilur, sem margar bera blæ af þjóðtrú, þjóð- sögum og ævintýrum. Eftir byltinguna í Rússlandi 1917 varð Nexö ákveðnari í pó- litískum skoðunum en áður. Ásamt dönsku samtíðarskáldun- um Jeppe Askjær og Jóhanni Skjoldborg hafði hann staðið næst sósíal-demokrötum, en eftir þetta varð hann fylgjandi Sovét- ríkjunum og stefnu þeirra. Af þeim sökum lenti hann oft í harðri andstöðu við dönsk yfir- völd á heimstyrjaldarárunum síð- ari. Árið 1922 ferðaðist Nexö um Sovétríkin og ritaði um þá ferð óókina Mot Dagningen, þar sem hann lýsir hinu unga verkalýðs- t'íki. Og eftir aðra ferð til Sovét- víkjanna skrifaði hann ferðabók- ína Tveir heimar, er kom út 1934. Á árunum 1923 til 1930 atti Andersen Nexö heima í Þýzkalandi, við, Bodenvatnið. Og eftir stofnun þýzka alþýðulýð- veldisins var hann oft langdvöl- tun í Dresden. Af öðrum verkum Nexö skal hér getið skáldsögunnar Midt i en jærntid, sem kom út 1929. Fjallar hún um danska stórbænd- ur á heimsstyrjaldarárunum. Og árið 1945 kom út skáldsagan Morten hin rpde, sem telja má framhald af Pelle Erobreren. Sérstætt verk á rithöfunda- ferli Andersen Nexö eru endur- minningar hans, sem komu út í fjórum bindum á árunum 1932 til 1939. Þetta verk er viðurkennt jafnt af pólitískum andstæðing- um sem samherjum sem eitt af hinum sígildu minningaverk- um í bókmenntum. Á öfgalausan og einfaldan hátt lýsir hann æsku sinni og uppvaxtarárum á Borg- undarhólmi, síðan dvölinni á Askov, suðurgöngunni og síðast eru hugleiðingar um hlutverk skáldsins og ábyrgð þess gagnvart samtíð og framtíð. Tvö af stórverkum Martins Andersen Nexö hafa komið út í ágætum íslenzkum þýðingum. Ditta Mannsbarn, í þýðingu Ein- ars Braga Sigurðssonar, og End- urminningar er Björn Franzson þýddi. Á tveimur fyrstu áratugum aldarinnar stundaði Nexö blaða- mennsku að nokkru við Kaup- mannahafnarblöðin Kpbenhavn, Politiken og Social-Demokraten. Á þeim árum kom hann hingað til íslands. Það var 1909. Þegar heim kom ritaði hann grein um 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.